Sprettur Sporlangi á Sambandsþingi UMFÍ

Sambandsþing UMFÍ fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri síðastliðna helgi. UÍA átti þar átta þingfulltrúa og höfðu þeir í nógu að snúast enda þingið starfssamt og margvísleg málefni hreyfingarinnar tekin fyrir.

Lesa meira

Verndum þau, skráningarfrestur framlengdur

Mennta- og menningarmálaráðuneytið í samstarfi við Æskulýðsvettvanginn halda barnaverndarnámskeiðið Verndum þau, á Austurlandi annað kvöld.

Skráningarfrestur hefur verið framlengdur og nokkrar breytingar hafa orðið á því hvar námskeiðið verður haldið

Lesa meira

1. umferð Bólholtsbikarsins að bresta á

Bólholtsbikarinn, utandeildakeppni UÍA í körfuknattleik hefst 1. nóvember. Sex lið eru skráð til leiks en það eru lið Einherja, Austra, Neista, Ássins, Sérdeildarinnar og Menntaskólans á Egíilsstöðum.

Lesa meira

Takk fyrir komuna á Grænafell, fjall UÍA

Eins og margir vita var Grænafell fjall UÍA í gönguverkefni UMFÍ Fjölskyldan á fjallið nú í sumar. Af því tilefni var komið fyrir gestabók á toppi fjallsins.

Bókin var tekin niður nú í morgunn enda ber héraðssamböndum sem taka þátt i verkefninu að skila gestabókum af fjöllunum, til UMFÍ á hverju hausti. UMFÍ dregur út nöfn heppinna göngugarpa sem tóku þátt í verkefninu og eru þeir verðlaunaðir.

Lesa meira

Myndir af Unglingalandsmóti UMFÍ SUNDLEIKAR

Í myndasafninu hér á síðunni má nú finna myndir af Sundleikum fyrir 10 ára og yngri á ULM. Þar gafst yngstu kynslóðinni kostur á að taka sundsprett í sundlauginni á Egilsstöðum og spreyta sig í ýmiskonar sundþrautum og -leikjum.

Lesa meira

Sambandsþing UMFÍ um helgina.

47. Sambandsþing Ungmennafélags Íslands verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri nú um helgina. Samtals eiga 135 fulltrúar rétt á setu á þinginu og á UÍA þar af sjö.

Lesa meira

Myndir af Unglingalandsmóti MÓTORCROSS

Í myndasafninu hér á síðunni má nú sjá myndir af mótorcrossmóti ULM.  Jón Kristinn Jónsson sérgreinastjóri og félagar hans í START höfðu í nógu að snúast við undirbúning keppninnar því byggja þurfti keppnishæfa mótorkrossbraut fyrir mótið.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok