Myndir af Unglingalandsmóti KNATTSPYRNA

Í myndasafninu hér á síðunni má nú finna úrval skemmtilegra mynda úr knattspyrnukeppni ULM.

Spilað var á Fellavelli og mættu alls 80 lið til leiks, 49 strákalið og 31 stelpulið. Eins og myndirnar bera með sér var líf og fjör á vellinum og keppendur duglega hvattir árfam af áhorfendum.

Lesa meira

Höttur og Arion banki í undirrita samstarfssamning

Þann 5. september síðastliðinn undirrituðu Davíð Þór Sigurðarson, formaður Íþróttafélagsins Hattar og Guðmundur Ólafsson, útibússtjóri Arion banka á Egilsstöðum samstarfssamning milli félaganna tveggja.

Lesa meira

Landsmót 50+ í Mosfellsbæ 2012

Stjórn UMFÍ tók í gær ákvörðun um næsta mótsstað fyrir Landsmót 50+ og mun það fara fram í Mosfellsbæ sumarið 2012. UÍA, í samstarfi við Fjarðabyggð, sótti um mótið og blandaði sér þar í baráttu fjögurra annarra héraðssambanda en USAH, UMSB, UMSE og UMSK sóttust auk okkar eftir mótinu.

Lesa meira

Bólholtsbikarinn byrjar í október.

Keppni í Bólholtsbikarnum í körfuknattleik hefst innan skamms. Áhugasamir körfuknattleiksmenn á starfsvæði á Austurlandi tóku í fyrra vetur höndum saman og efndu til utandeildarkeppni í körfuknattleik í samstarfi við UÍA og með fulltingi frá Bólholti. Keppnin naut miikilla vinsælda og hefur því verið ákveðið blása aftur til leiks í Bólholtsbikarnum og nú fyrr en áður.

Lesa meira

Allt að gerast hjá Ásnum.

UMF Ásinn vígði nýverið nýjan íþróttavöll sem foreldrar og velunnarar félagsins hafa unnið að í sjáflboðavinnu frá því í júlí 2010.

Lesa meira

SKÍS boðar til aðalfundar

Aðalfundur Skíðafélagsins í Stafdal verður haldinn í skíðaskálanum í Stafdal miðvikudaginn 28. september kl 20.00

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok