Formenn UÍA

Frá stofnun UÍA hafa 17 einstaklingar gegnt embætti formanns sambandsins. Í þeim hópi eru tvær konur, Elín Rán Björnsdóttir og Elma Guðmundsdóttir sem var kjörin formaður árið 1972 og varð þannig fyrsta konan á landinu til að gegna embætti formanns héraðssambands. Hér eru allir formenn UÍA tilgreindir ásamt árinu sem þeir voru kjörnir.

1941 Skúli Þorsteinsson, Eskifirði

1947 Steinþór Magnússon, Eiðaþinghá

1950 Gunnar Ólafsson, Neskaupstað

1957 Skúli Þorsteinsson, Eskifirði

1959 Kristján Ingólfsson, Eskifirði

1969 Jón Ólafsson, Eskifirði

1972 Elma Guðmundsdóttir, Neskaupstað

1973 Haraldur Óskarsson, Neskaupstað

1974 Sigurjón Bjarnason, Egilsstöðum

1977 Hermann Nielsson, Eiðum

1986 Adolf Guðmundsson, Seyðisfirði

1988 Hrafnkell Kárason, Egilsstöðum

1990 Sigurður Aðalsteinsson, Jökuldal

1995 Einar Már Sigurðarson, Neskaupstað

1998 Björn Ármann Ólafsson, Egilsstöðum

2001 Jóhann Tryggvason, Neskaupstað

2008 Elín Rán Björnsdóttir, Egilsstöðum

2012 Gunnar Gunnarsson, Fljótsdal

2021 Benedikt Jónsson, Egilsstöðum

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok