1. umferð Bólholtsbikarsins að bresta á
Bólholtsbikarinn, utandeildakeppni UÍA í körfuknattleik hefst 1. nóvember. Sex lið eru skráð til leiks en það eru lið Einherja, Austra, Neista, Ássins, Sérdeildarinnar og Menntaskólans á Egíilsstöðum.
Leiknar verða tíu umferðir, heima og heiman. Að loknum umferðunum tíu munu fjögur stigahæstu lið keppninnar eigast við á úrslitahátíð Bólholtsbikarsins, sem verður í vor.
Umferðir og viðureignir verða sem hér segir:
1. umferð 1. nóv - 8. nóv
Neisti-Austri
Sérdeild-ME
Einherji-Ásinn
2. umferð 15. nóv-22. nóv
Ásinn-Austri
ME-Einherji
Neisti-Sérdeildin
3. umferð 22. nóv - 29. nóv
Austri-ME
Ásinn-Neisti
Einherji-Sérdeild
4. umferð 10. jan - 17. jan
ME-Ásinn
Neisti-Einherji
Sérdeild-Austri
5. umferð 31. jan - 7. feb
Sérdeild-Ásinn
Einherji-Austri
Neisti-ME
6. umferð 21. feb - 28. feb
Austri-Neisti
ME-Sérdeild
Ásinn-Einherji
7. umferð 28. feb -6. mars
Austri-Ásinn
Einherji-ME
Sérdeildin-Neisti
8. umferð 20. mars- 27. mars
ME-Austri
Neisti-Ásinn
Sérdeildin-Einherji
9. umferð 27.mars - 3. apríl
Ásinn-ME
Einherji-Neisti
Austri-Sérdeild
10. umferð 17. apríl- 24. apríl
Ásinn-Sérdeild
Austri-Einherji
ME-Neisti.
Tímasetningar einstakara leikja verða birtar þegar þegar nær dregur. Vekjum við athygli á því að á Facebook er síða helguð keppninni og ber hún nafnið Bólholtsbikar.