1. umferð Bólholtsbikarsins að bresta á

Bólholtsbikarinn, utandeildakeppni UÍA í körfuknattleik hefst 1. nóvember. Sex lið eru skráð til leiks en það eru lið Einherja, Austra, Neista, Ássins, Sérdeildarinnar og Menntaskólans á Egíilsstöðum.

Leiknar verða tíu umferðir, heima og heiman. Að loknum umferðunum tíu munu fjögur stigahæstu lið keppninnar eigast við á úrslitahátíð Bólholtsbikarsins, sem verður í vor.

Umferðir og viðureignir verða sem hér segir:

1. umferð 1. nóv - 8. nóv
Neisti-Austri
Sérdeild-ME
Einherji-Ásinn


2. umferð 15. nóv-22. nóv
Ásinn-Austri
ME-Einherji
Neisti-Sérdeildin


3. umferð 22. nóv - 29. nóv
Austri-ME
Ásinn-Neisti
Einherji-Sérdeild


4. umferð 10. jan - 17. jan
ME-Ásinn
Neisti-Einherji
Sérdeild-Austri


5. umferð 31. jan - 7. feb
Sérdeild-Ásinn
Einherji-Austri
Neisti-ME


6. umferð 21. feb - 28. feb
Austri-Neisti
ME-Sérdeild
Ásinn-Einherji


7. umferð 28. feb -6. mars
Austri-Ásinn
Einherji-ME
Sérdeildin-Neisti


8. umferð 20. mars- 27. mars
ME-Austri
Neisti-Ásinn
Sérdeildin-Einherji


9. umferð 27.mars - 3. apríl
Ásinn-ME
Einherji-Neisti
Austri-Sérdeild


10. umferð 17. apríl- 24. apríl
Ásinn-Sérdeild
Austri-Einherji
ME-Neisti.

Tímasetningar einstakara leikja verða birtar þegar þegar nær dregur. Vekjum við athygli á því að á Facebook er síða helguð keppninni og ber hún nafnið Bólholtsbikar.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok