Sprettur Sporlangi á Sambandsþingi UMFÍ

Sambandsþing UMFÍ fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri síðastliðna helgi. UÍA átti þar átta þingfulltrúa og höfðu þeir í nógu að snúast enda þingið starfssamt og margvísleg málefni hreyfingarinnar tekin fyrir.

Lesa meira

Verndum þau, skráningarfrestur framlengdur

Mennta- og menningarmálaráðuneytið í samstarfi við Æskulýðsvettvanginn halda barnaverndarnámskeiðið Verndum þau, á Austurlandi annað kvöld.

Skráningarfrestur hefur verið framlengdur og nokkrar breytingar hafa orðið á því hvar námskeiðið verður haldið

Lesa meira

1. umferð Bólholtsbikarsins að bresta á

Bólholtsbikarinn, utandeildakeppni UÍA í körfuknattleik hefst 1. nóvember. Sex lið eru skráð til leiks en það eru lið Einherja, Austra, Neista, Ássins, Sérdeildarinnar og Menntaskólans á Egíilsstöðum.

Lesa meira

Takk fyrir komuna á Grænafell, fjall UÍA

Eins og margir vita var Grænafell fjall UÍA í gönguverkefni UMFÍ Fjölskyldan á fjallið nú í sumar. Af því tilefni var komið fyrir gestabók á toppi fjallsins.

Bókin var tekin niður nú í morgunn enda ber héraðssamböndum sem taka þátt i verkefninu að skila gestabókum af fjöllunum, til UMFÍ á hverju hausti. UMFÍ dregur út nöfn heppinna göngugarpa sem tóku þátt í verkefninu og eru þeir verðlaunaðir.

Lesa meira

Myndir af Unglingalandsmóti UMFÍ SUNDLEIKAR

Í myndasafninu hér á síðunni má nú finna myndir af Sundleikum fyrir 10 ára og yngri á ULM. Þar gafst yngstu kynslóðinni kostur á að taka sundsprett í sundlauginni á Egilsstöðum og spreyta sig í ýmiskonar sundþrautum og -leikjum.

Lesa meira

Sambandsþing UMFÍ um helgina.

47. Sambandsþing Ungmennafélags Íslands verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri nú um helgina. Samtals eiga 135 fulltrúar rétt á setu á þinginu og á UÍA þar af sjö.

Lesa meira

Myndir af Unglingalandsmóti MÓTORCROSS

Í myndasafninu hér á síðunni má nú sjá myndir af mótorcrossmóti ULM.  Jón Kristinn Jónsson sérgreinastjóri og félagar hans í START höfðu í nógu að snúast við undirbúning keppninnar því byggja þurfti keppnishæfa mótorkrossbraut fyrir mótið.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ