Góður árangur UÍA keppenda á Vormóti Breiðabliks og Heilsu í sundi
Um síðustu helgi héldu fimm keppendur úr úrvalshópi UÍA í sundi á Vormót Breiðabilks og Heilsu sem fram fór í Kópavogslaug.
Um síðustu helgi héldu fimm keppendur úr úrvalshópi UÍA í sundi á Vormót Breiðabilks og Heilsu sem fram fór í Kópavogslaug.
Bæði karla og kvennalið Hattar spiluðu heimaleiki á laugardaginn í blíðskaparveðri á Fellavelli. Þetta voru fyrstu heimaleikir liðanna í Íslandsmótinu þetta árið.
Í samvinnu við Hjólað í vinnuna kemur Sesselja Traustadóttir frá Hjólafærni á Íslandi og dásamar hjólreiðar frá A - Ö fyrir íbúum Fljótdalshéraðs 16. maí nk. kl. 17.00 – 19:00 í Hlymsdölum. Viðhorf til hjólreiða og lausnir, þátttaka á hjólinu sem ökutæki í almennri umferð með samvinnu að lykilorði eru meðal efnis.
Það er óhætt að segja að sumarstarfið hjá frjálsíþróttaráði UÍA sé hafið af krafti, en síðastliðinn sunnudag fór fram Meistaramót UÍA í frjálsum íþróttum fyrir 11 ára og eldri.
Mótið var haldið á Vilhjálmsvelli og voru aðstæður þar prýðilegar, þegar búið var að moka snjó af langstökksbraut og -gryfju!
Meistaramót UÍA í frjálsum íþróttum fyrir 11 ára og eldri verður haldið á Vilhjálmsvelli sunnudaginn 20. maí og hefst kl 12.
UÍA, Austurför og Fljótsdalshérað standa fyrir keppninni Bjartur 2012 Rathlaup í Jökuldalsheiði 30. júní - 1. júlí.
Um er að ræða liðakeppni í þremur flokkum:
Fjölskyldurathlaup 4 klst. (3-5 í liði)
10 klst. rathlaup (2-3 í liði)
24 klst. rathlaup (2-3 í liði)
Rathlaupið reynir á ýmsa þætti s.s. rötun, kortalestur, hreyfingu, úthald og samvinnu. En hvert lið
fer yfir á sínum hraða.
Vormót Fimleikasambands Íslands var haldið á Egilsstöðum helgina 12.-13. maí og voru mótshaldarar fimleikadeild Hattar. Fimleikadeildin tók á móti rétt rúmlega 564 keppendum.
Í gær var formlegur stofnfundur Taekwondo deild Hattar. Þar með er nokkurra mánaða ferli lokið sem hófst með því að nokkrir foreldrar iðkenda ákváðu í lok síðasta árs, í samvinnu við stjórn Hattar, að stofna taekwondo deild. Á síðasta aðalfundi Hattar var formleg stofnun samþykkt. Kosin var stjórn deildarinnar og eru það eftirtaldir aðilar sem eru í stjórn deildarinnar.
Hestamannafélagið Freyfaxi fangaði 60 ára afmæli sínu með pompi og prakt 1. maí síðastliðinn.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.