Skráning hafin á Landsmót 50+

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri verður haldið í Mosfellsbæ 8.-10. júní. Skráning er hafin og allt stefnir í góða þátttöku og skemmtilegt mót.

Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar en boðið er uppá keppni í badmintoni, blaki, boccia, brinds, frjálsum íþróttum, golfi, götuhlaupi, hestaíþróttum, knattspyrnu, kraftlyftingum, leikfimi dansi, línudansi, pútti, ringó, skák, sundi, starfsíþróttum, strandblaki og þríþraut. Auk þessa verður boðið upp á ýmiskonar fræðslu og afþreyingu.

Nánari upplýsingar um mótið má finna hér á heimasíðu þess.

UÍA vill gjarnan eiga myndarlegan hóp keppenda á mótinu og gaman væri að fá upplýsingar frá þeim sem stefna á þátttöku, annað hvort á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 4711353.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok