Flott Vormót FSÍ á Egilsstöðum

Vormót Fimleikasambands Íslands var haldið á Egilsstöðum helgina 12.-13. maí og voru mótshaldarar fimleikadeild Hattar.   Fimleikadeildin tók á móti rétt rúmlega 564 keppendum.

 

Mótið gekk mjög vel og eiga allir sem tóku þátt í undirbúningi og  vinnu í kringum mótið  hrós skilið.
Alls kepptu á mótinu 51 lið frá 13 fimleikafélögum á landinu.
Fimleikadeild Hattar átti  um 70 keppendur á mótinu sem stóðu sig allir með mikilli prýði.

Úrslit mótsins :
5 flokkur  stúlkur( 9-12 ára )
1.sæti  Fimak B  - deildarmeistarar
2 sæti Selfoss HL5
3 sæti  Gerpla A
5 flokkur kk og mix ( 9-12 ára )
1 sæti Stjarnan
2 sæti Höttur
3 sæti Fimak kk

4 flokkur  stúlkur  ( 12-14 ára )
1 sæti  Selfoss HL4 
2 sæti Selfoss HL2
3 sæti Höttur
4 sæti Gerpla A   -  deildarmeistarar
5 sæti Stjarnan A


4 flokkur  kk og mix ( 12-14 ára )
1 sæti Gerpla KK
2 sæti Höttur Mix – deildarmeistarar
3 sæti Selfoss  KK

3 flokkur stúlkur  ( 15-18 ára )
1 sæti Fimak  -  deildarmeistarar
2 sæti Selfoss HL1
3 sæti Stjarnan

3 flokkur  kk og mix ( 15-18 ára )
1 sæti  Gerpla KK   -  deildarmeistarar
2 sæti Stjarnan KK
3 sæti Afturelding KK

Opinn flokkur  ( 18 ára og eldri )
1 sæti Stjarnan
2 sæti Höttur
3 sæti Fimak

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok