Keppnisgreinar á sundmóti Sumarhátíðar 2009

Hér að neðan má sjá lista yfir keppnisgreinar og aldursflokka í sundi. Skráning fer fram í gegnum sunddeildirnar eða á skrifstofu UÍA og lýkur kl. 20:00 miðvikudaginn 2. júlí.

Lesa meira

Hlaupamót UÍA 2009

Hlaupamót UÍA verður haldið í dag á Vilhjámsvelli. Mótið er liður í undirbúningi fyrir Sumarhátíðina.

Lesa meira

Sjálfboðaliðarnir skipta okkur öllu máli

Elín Rán Björnsdóttir, formaður UÍA, gerði gildi sjálfboða að umtalsefni í ræðu sinni á hátíðarhöldum í tilefni 17. júní á Fljótsdalshéraði í gær. Ræðu hennar í heild sinni má lesa hér.

Lesa meira

Launaflsbikarinn 2009 - Riðlar og niðurröðun leikja

Dregið var í riðla í Launaflsbikarnum kl 16:00 mánudaginn 8.júní þegar allar umsóknir höfðu borist. Þátttökulið verða 8 talsins í sumar. Fyrirkomulag mótsins verður þannig að keppt verður í tveimur fjögurra liða riðlum þar sem allir leika gegn öllum í sínum riðli. Að lokinni riðlakeppni verður svo haldin úrslitakeppni þar sem öll lið koma við sögu og staðan í riðlunum notuð til að raða liðum í leiki. Þar verður spilað með útsláttarfyrirkomulagi.

Lesa meira

Sumarhátíð UÍA 2009

Sumarhátíðin verður haldin á Egilsstöðum dagana 3. til 5. júlí. Margt verður í boði fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok