Keppnisgreinar í frjálsum íþróttum á Sumarhátið 2009

Hér er að finna lista yfir allar keppnisgreinar og aldursflokka sem í boði eru á frjálsíþróttamóti Sumarhátíðar 2009.

Pæjur 8 ára og yngri
    60m
    400m
    Langstökk
    Boltakast

Pollar 8 ára og yngri
    60m
    400m
    Langstökk
    Boltakast

Hnátur 9-10 ára
    60m
    600m
    Langstökk
    Boltakast
    Kúluvarp

Hnokkar 9-10 ára
    60m
    600m
    Langstökk
    Boltakast
    Kúluvarp

Stelpur 11-12 ára
    60m
    800m
    Langstökk
    Hástökk
    Spjótkast
    Kúluvarp
    4x100 m boðhlaup

Strákar 11-12 ára
    60m
    800m
    Langstökk
    Hástökk
    Spjótkast
    Kúluvarp
    4x100 m boðhlaup

Telpur 13-14 ára
    100m
    800m
    1500m    
    Kúluvarp
    Kringlukast    
    Spjótkast
    Langstökk
    Hástökk
    Þrístökk
    4x100 m boðhlaup

Piltar 13-14 ára
    100m
    800m
    1500m
    Kúluvarp
    Kringlukast    
    Spjótkast
    Langstökk
    Hástökk
    Þrístökk
    4x100 m boðhlaup

Meyjar 15-16 ára
    100m
    800m
    1500m
    Kringlukast
    Kúluvarp
    Spjótkast
    Hástökk
    Langstökk
    Þrístökk
    4x100 m boðhlaup

Sveinar 15-16 ára
    100m
    800m
    1500m
    Kringlukast
    Kúluvarp
    Spjótkast
    Hástökk
    Langstökk
    Þrístökk
    4x100 m boðhlaup    

Konur 17 ára og eldri
    100m
    Kringlukast
    Kúluvarp
    Spjótkast
    Hástökk
    Langstökk
    4x100 m boðhlaup

Karlar 17 ára og eldri
    100m
    Kringlukast
    Kúluvarp
    Spjótkast
    Hástökk
    Langstökk
    4x100 m boðhlaup

(Athugið að keppnisgreinum í flokki karla og kvenna hefur verið fækkað til að koma mótinu fyrir á einu kvöldi utan boðhlaupa sem eru öll hlaupin á laugardegi.)

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok