Félagsmálafræðsla í grunnskólum
Framkvæmdastjóri UÍA hefur undanfarna dag komið við í tveimur grunnskólum á Fljótsdalshéraði og rætt við elstu nemendur um félagsstarf og félagslíf.
Framkvæmdastjóri UÍA hefur undanfarna dag komið við í tveimur grunnskólum á Fljótsdalshéraði og rætt við elstu nemendur um félagsstarf og félagslíf.
Spyrnir af Fljótsdalshérað og Boltafélag Norðfjarðar mætast í úrslitum Launaflsbikarsins eftir viku.
Meistaramót UÍA í sundi - aldursflokkamót var haldið á Eskifirði nú um helgina. Mótið fór vel fram en heimamenn máttu sjá á eftir stigabikarnum til Djúpavogs.
Spyrnir hampaði Launaflsbikarnum í gær eftir 5-3 sigur á BN í úrslitaleik á Fáskrúðsfirði. Spyrnismenn unnu bikarkeppni UÍA þar með í annað sinn á þremur árum en BN menn, sem í gærkvöldi héldu silfurhátíð, virðast vera orðnir fastir í öðru sætinu.
12. Unglingalandsmót UMFÍ fór fram á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. UÍA átti um 40 keppendur á mótinu sem stóðu sig með prýði og urðu þó nokkrir unglingalandsmótsmeistarar.
Sundráð UÍA heldur um helgina Meistaramót UÍA í sundi. Mótið fer fram á Eskifirði.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.