Félagsmálafræðsla í grunnskólum

Framkvæmdastjóri UÍA hefur undanfarna dag komið við í tveimur grunnskólum á Fljótsdalshéraði og rætt við elstu nemendur um félagsstarf og félagslíf.

Lesa meira

MÍ 11-14 ára í frjálsum

Meistarmót Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum fór fram á Höfn í Hornafirði um liðna helgi. Náðu keppendur UÍA frábærum árangri og eignuðumst við tvo íslandsmeistara.

Lesa meira

Spyrnir og BN í úrslit

Spyrnir af Fljótsdalshérað og Boltafélag Norðfjarðar mætast í úrslitum Launaflsbikarsins eftir viku.

Lesa meira

Neistamenn stigahæstir

Meistaramót UÍA í sundi - aldursflokkamót var haldið á Eskifirði nú um helgina. Mótið fór vel fram en heimamenn máttu sjá á eftir stigabikarnum til Djúpavogs.

Lesa meira

Spyrnir Launaflsbikarmeistari

Spyrnir hampaði Launaflsbikarnum í gær eftir 5-3 sigur á BN í úrslitaleik á Fáskrúðsfirði. Spyrnismenn unnu bikarkeppni UÍA þar með í annað sinn á þremur árum en BN menn, sem í gærkvöldi héldu silfurhátíð, virðast vera orðnir fastir í öðru sætinu.

Lesa meira

Úrslit á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki

12. Unglingalandsmót UMFÍ fór fram á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. UÍA átti um 40 keppendur á mótinu sem stóðu sig með prýði og urðu þó nokkrir unglingalandsmótsmeistarar.

Lesa meira

Meistaramót UÍA í sundi

Sundráð UÍA heldur um helgina Meistaramót UÍA í sundi. Mótið fer fram á Eskifirði.

Lesa meira

Úrslitaleikur Launaflsbikarsins

Úrslitaleikur Launaflsbikarsins fer fram í dag á Fáskrúðsfirði klukkan 14:30. Þar mætast BN og Spyrnir.

UÍA heldur Unglingalandsmót 2011

Unglingalandsmót UMFÍ árið 2011 verður haldið á Fljótsdalshéraði í umsjón UÍA. Þetta var tilkynnt við setningarathöfn Unglingalandsmótsins sem haldið er á Sauðárkróki um helgina í gærkvöldi. Keppendur eru um 1600 og er mótið það fjölmennasta til þessa.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok