UÍA á 12 íslandsmet í frjálsum íþróttum
Eftir mikið mótahald í frjálsum íþróttum í sumar vaknaði forvitni á skrifstofu UÍA um það hversu mörg íslandsmet UÍA ætti í frjálsum.
Eftir mikið mótahald í frjálsum íþróttum í sumar vaknaði forvitni á skrifstofu UÍA um það hversu mörg íslandsmet UÍA ætti í frjálsum.
Ríflega fimmtíu keppendur í þrettán greinum eru undir merkjum UÍA á Landsmóti UMFÍ sem fram fer á Akureyri um helgina.
Keppni er lokið í knattspyrnu, golfi og sundi á Sumarhátíð UÍA og tveir af þremur dögum frjálsíþróttakeppninnar að baki.
Fjórðungsúrslitum Launaflsbikarsins lauk í gær og þar með er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum.
Lokað verður á skrifstofu UÍA til 15. júlí vegna Landsmóts UMFÍ á Akureyri.
Guðmundur Hallgrímsson og Björn Pálsson, sem báðir skráðu sig til keppni fyrir Súluna, eru elstu keppendur Sumarhátíðar UÍA 2009 til þessa.
Riðlakeppni Launaflsbikarsins lauk í kvöld þegar SE vann Hrafnkel Freysgoða 2-4. Leikurinn fór fram á Staðarborgarvelli í Breiðdal en keppnisleikur hefur ekki verið leikinn þar í fjölda ára. Þar með er ljóst hvaða lið mætast í fjórðungsúrslitum um helgina.
Nýir UÍA gallar verða til sýnis og sölu á Sumarhátíð UÍA á Vilhjálmsvelli í dag.
Hlauparar sem hlaupa Friðarhlaupið umhverfis Ísland voru meðal gesta á hátíðardagskrá Sumarhátíðar UÍA á Vilhjálmsvelli í dag.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.