Samningur við Launafl undirritaður
Styrktarsamningur milli Launafls og UÍA var undirritaður á hádegi í dag á skrifstofu Launafls á Reyðarfirði.
Styrktarsamningur milli Launafls og UÍA var undirritaður á hádegi í dag á skrifstofu Launafls á Reyðarfirði.
Tuttugu félagar frá tólf félögum mættu á Sambandsþing UÍA sem haldið var á Seyðisfirði á laugardag. Aðalstjórn sambandsins var endurkjörin og ný lög samþykkt.
Kajakklúbburinn KAJ stendur fyrir árlegu sjókjajakmóti sínu nú um Hvítasunnuhelgina. Viðamikil dagskrá er alla dagana og er ekki aðeins um að ræða keppni heldur einnig námskeið og kynningar svo eitthvað sé nefnt.
Akstursíþróttamaðurinn Ólafur Bragi Jónsson, úr Akstursíþróttafélaginu START, var um helgina útnefndur íþróttamaður UÍA árið 2008. Viðurkenningin var afhent á þingi sambandsins á Seyðisfirði.
Tvö héraðssambönd, Íþróttabandalag Siglufjarðar (ÍBS) og Ungmenna- og íþróttasamband Ólafsfjarðar (UÍÓ), voru sameinuð á þriðjudaginn. Nýja héraðssambandið heitir Ungmenna- og íþróttsamband Fjallabyggðar (UÍF).
Tvær seyðfirskar forystukonur voru sæmdar starfsmerki UÍA á Sambandsþingi á Seyðisfirði um helgina.
Gabríel Örn Björgvinsson var í dag útnefndur íþróttamaður ársins 2008 hjá Neista á Djúpavogi.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.