Úrslit á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki

12. Unglingalandsmót UMFÍ fór fram á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. UÍA átti um 40 keppendur á mótinu sem stóðu sig með prýði og urðu þó nokkrir unglingalandsmótsmeistarar.

 Úrslit UÍA á ULM

Glíma

Strákar 15-16 ára
1. sæti Ásmundur Hálfdán Ásmundsson
7. sæti Hjörtur Elí Steindórsson

Strákar 17-18 ára
1. sæti Hjalti Þórarinn Ásmundsson

Stelpur 13-14 ára
1. sæti Hekla María Samúelsdóttir
2.-3. sæti Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Eva Dögg Jóhannsdóttir
5.-7. sæti Arnbjörg Katla Frímannsdóttir

Golf

11-13 ára strákar
15. sæti Einar Bjarni Helgason 113 högg

Körfubolti

13-14 ára strákar
1. sæti KR/Höttur. Þar léku þeir Andrés Kristleifsson, Hörður Kristleifsson og Eysteinn Bjarni Ævarsson með liðinu.

15-16 ára stelpur
6. sæti UÍA. Liðið skipuðu þær Erna G. Þorsteinsdóttir, Guðlaug M. Jóhannsdóttir, Guðrún Hlíðkvist, Kristjana H. Þrastardóttir, Linda B. Árnadóttir og Sólrún E. Árnadóttir.

Knattspyrna

13 - 14 ára stelpur
5. sæti Sindra gellur / UÍA / Neisti. Þar léku þær Árdís Ósk Aðalsteinsdóttir og Birta Hörn Guðmundsdóttir.

Sund

Stúlkur 13-15 ára

50m bringusund
16. sæti Una Sólveig Bergsteinsdóttir 52.86 sek

50m skriðsund
20. sæti Una Sólveig Bergsteinsdóttir 42.92 sek
21. sæti Ragnhildur Þrastardóttir 43.68 sek

200m skriðsund
5. sæti Ragnhildur Þrastardóttir 3:37.27 mín

50m baksund
14. sæti Una Sólveig Bergsteinsdóttir 46.23 sek
16. sæti Ragnhildur Þrastardóttir 51.31 sek

50m flugsund
12. sæti Una Sólveig Bergsteinsdóttir 47.86 sek

Drengir 13-14 ára

50m bringusund
4. sæti Einar Bjarni Hermannsson 41.61 sek

100m bringusund
2. sæti Einar Bjarni Hermannsson 1:37.23 mín

50m skriðsund
10. sæti Einar Bjarni Hermannsson 35.99 sek

50m baksund
7. sæti Einar Bjarni Hermannsson 46.06 sek

50m flugsund
6. sæti Einar Bjarni Hermannsson 41.78 sek

200m fjórsund
7. sæti Einar Bjarni Hermannsson 3:28.30 sek

50m fjór boðsund
1. sæti Útrásarvíkingarnir 2:37.88, blönduð sveit þar sem Einar Bjarni Hermannsson synti.

4x50m Skrið boðsund
2. sæti Útrásarvíkingarnir 2:15.06, blönduð sveit þar sem Einar Bjarni Hermannsson synti.

Frjálsar Íþróttir

Stelpur 12 ára

Kúluvarp
31. sæti Erla Óskarsdóttir 5.34 m

Langstökk
34. sæti Erla Óskarsdóttir 3.19 m

Hástökk
10.-11. sæti Erla Óskarsdóttir 1.19 m

60m hlaup
13.-14. sæti Erla Óskarsdóttir 9.48 sek

Telpur 13 ára

Spjótkast
20. sæti Eydís Sigfúsdóttir 18.06 m
24. sæti Árdís Ósk Aðalsteinsdóttir 17.71 m

Hástökk
4. sæti Heiðdís Sigurjónsdóttir 1.41 m
13.-16. sæti Árdís Ósk Aðalsteinsdóttir 1.29 m
24. sæti Eydís Sigfúsdóttir 1.05 m

80m grind
4. sæti Heiðdís Sigurjónsdóttir 14.14 sek

Kúluvarp
15. sæti Eydís Sigfúsdóttir 6.74 m

Langstökk
3. sæti Heiðdís Sigurjónsdóttir 4.54 m
38. sæti Eydís Sigfúsdóttir 3.01 m

80m hlaup
10. sæti Heiðdís Sigurjónsdóttir 11.79 sek

800m hlaup
2. sæti Heiðdís Sigurjónsdóttir 2:30.68 mín

Telpur 14 ára

80m grind
7. sæti Sara Kristín Þorleifsdóttir 14.55 sek

80m hlaup
8. sæti Erla Gunnlaugsdóttir 11.28 sek
18. sæti Sara Kristín Þorleifsdóttir 11.88 sek

Hástökk
13. sæti Sara Kristín Þorleifsdóttir 1.27 m

Langstökk
5. sæti Erla Gunnlaugsdóttir 4.50 m
14. sæti Sara Kristín Þorleifsdóttir 4.15 m

Spjótkast
5. sæti Sara Kristín Þorleifsdóttir 26.87 m
10. sæti Erla Gunnlaugsdóttir 23.10 m

Strákar 11 ára

Langstökk
2. sæti Mikael Máni Freysson 4.23 m
10. sæti Hörður Kristleifsson 3.69 m
11. sæti Einar Páll Þrastarson 3.60 m
13. sæti Atli Pálmar Snorrason 3.58 m

Kúluvarp
3. sæti Mikael Máni Freysson 7.83 m
5. sæti Einar Páll Þrastarson 7.78 m
7. sæti Atli Geir Sverrisson 7.55 m
8. sæti Atli Pálmar Snorrason 7.43 m
18. sæti Hörður Kristleifsson 6.37 m

Hástökk
3. sæti Mikael Máni Freysson 1.21 m
8.-9. sæti Atli Pálmar Snorrason 1.14 m
10. sæti Einar Páll Þrastarson 1.14 m
11.-14. sæti Hörður Kristleifsson 1.07 m

60m hlaup
4. sæti Mikael Máni Freysson 8.94 sek
12.-13. sæti Einar Páll Þrastarson 10.44 sek
14.-16. sæti Hörður Kristleifsson 10.58 sek
23. sæti Atli Pálmar Snorrason 10.87 sek

600m hlaup
1. sæti Mikael Máni Freysson 1:53.05 mín
9. sæti Atli Pálmar Snorrason 2:06.03 mín

5x80m boðhlaup
3. sæti sveit UÍA 65.44 sek

Strákar 12 ára

Spjótkast
9. sæti Hörður Kristleifsson 25.60 m
14.sæti  Atli Pálmar Snorrason 24.19 m
22. sæti Atli Geir Sverrisson 21.92 m

Piltar 13 ára

Langstökk
5. sæti Daði Fannar Sverrisson 4.43 m

Hástökk
3. sæti Daði Fannar Sverrisson 1.41 m

Kúluvarp
1. sæti Daði Fannar Sverrisson 11.39 m

Spjótkast
2. sæti Daði Fannar Sverrisson 41.03 m

80m grindahlaup
2. sæti Daði Fannar Sverrisson 13.91 sek

Piltar 14 ára

Kúluvarp
7. sæti Andrés Kristleifsson 10.74 m
13. sæti Einar Bjarni Hermannsson 9.40 m

Spjótkast
3. sæti Andrés Kristleifsson 39.13 m

4x100m Boðhlaup
4. sæti Sveit UÍA 55.66 sek

Sveinar 15-16 ára

Kúluvarp
4. sæti Ásmundur Ásmundsson 12.69 m

Drengir 17-18 ára

Spjótkast
5. sæti Bjarmi Hreinsson 41.05 m
7. sæti Brynjar Gauti Snorrason 39.55 m

Langstökk
6. sæti Bjarmi Hreinsson 5.51 m

800m hlaup
7. sæti Brynjar Gauti Snorrason 2:25.48 mín

Kúluvarp
3. sæti Bjarmi Hreinsson 12,62 m
10. sæti Brynjar Gauti Snorrason 9.80 m

100m hlaup
15. sæti Bjarmi Hreinsson 12.35 sek

Kringlukast
6. sæti Bjarmi Hreinsson 34.32 m
8. sæti Brynjar Gauti Snorrason 29.21 m

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok