Launaflsbikarinn 2009 - Riðlar og niðurröðun leikja

Dregið var í riðla í Launaflsbikarnum kl 16:00 mánudaginn 8.júní þegar allar umsóknir höfðu borist. Þátttökulið verða 8 talsins í sumar. Fyrirkomulag mótsins verður þannig að keppt verður í tveimur fjögurra liða riðlum þar sem allir leika gegn öllum í sínum riðli. Að lokinni riðlakeppni verður svo haldin úrslitakeppni þar sem öll lið koma við sögu og staðan í riðlunum notuð til að raða liðum í leiki. Þar verður spilað með útsláttarfyrirkomulagi.

 Riðlar

A-Riðill:
06. apríl
Boltafélag Norðfjarðar '96 (BN '96)
Hrafnkell Freysgoði (Hrafnkell)
Samvirkjafélag Eiðaþinghár (SE)

B-Riðill:
Knattspyrnufélag Eskifjarðar (KE)
Knattspyrnufélagið Spyrnir (Spyrnir)
Ungmennafélag Borgarfjarðar (UMFB)
Ungmennafélagið Þristur (Þristur


Riðlakeppni:

1. umferð á sunnud. 14. júní.
A-Riðill
Hrafnkell – 06. apríl
SE – BN '96

B-Riðill
Spyrnir – UMFB
KE – Þristur

2. umferð á sunnud. 21. júní.
A-Riðill
Hrafnkell – BN '96
06. apríl – SE

B-Riðill
KE - Spyrnir
Þristur – UMFB

3. umferð á sunnud. 28. júní.
A-Riðill
SE – Hrafnkell
BN '96 – 06. apríl

B-Riðill
Spyrnir – Þristur
UMFB – KE

4. umferð á sunnud. 5. júlí.

A-Riðill
06. apríl – Hrafnkell
BN '96 – SE

B-Riðill
UMFB – Spyrnir
Þristur – KE

5. umferð á miðvikud. 15. júlí.

A-Riðill
BN '96 – Hrafnkell
SE – 06. apríl

B-Riðill
Spyrnir – KE
UMFB – Þristur

6. umferð á sunnud. 19. júlí.
A-Riðill
Hrafnkell – SE
06. apríl – BN '96

B-Riðill
Þristur – Spyrnir
KE – UMFB

Úrslitakeppni:

8 liða úrslit á sunnud. 26. júlí.
A1 – B4
B2 – A3
B1 – A4
A2 – B3

Undanúrslit á sunnudegi 9. ágúst.
(Það lið sem endar ofar í deild fær heimaleik)
A1/B4 – B2/A3
B1/A4 – A2/B3

Úrslit á laugard. 15. ágúst (líklega á hlutlausum velli)
A1/B2/A3/B4 – B1/A2/B3/A4

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok