Launaflsbikarinn 2009 - Riðlar og niðurröðun leikja
Dregið var í riðla í Launaflsbikarnum kl 16:00 mánudaginn 8.júní þegar allar umsóknir höfðu borist. Þátttökulið verða 8 talsins í sumar. Fyrirkomulag mótsins verður þannig að keppt verður í tveimur fjögurra liða riðlum þar sem allir leika gegn öllum í sínum riðli. Að lokinni riðlakeppni verður svo haldin úrslitakeppni þar sem öll lið koma við sögu og staðan í riðlunum notuð til að raða liðum í leiki. Þar verður spilað með útsláttarfyrirkomulagi.
Riðlar
A-Riðill:
06. apríl
Boltafélag Norðfjarðar '96 (BN '96)
Hrafnkell Freysgoði (Hrafnkell)
Samvirkjafélag Eiðaþinghár (SE)
B-Riðill:
Knattspyrnufélag Eskifjarðar (KE)
Knattspyrnufélagið Spyrnir (Spyrnir)
Ungmennafélag Borgarfjarðar (UMFB)
Ungmennafélagið Þristur (Þristur
Riðlakeppni:
1. umferð á sunnud. 14. júní.
A-Riðill
Hrafnkell – 06. apríl
SE – BN '96
B-Riðill
Spyrnir – UMFB
KE – Þristur
2. umferð á sunnud. 21. júní.
A-Riðill
Hrafnkell – BN '96
06. apríl – SE
B-Riðill
KE - Spyrnir
Þristur – UMFB
3. umferð á sunnud. 28. júní.
A-Riðill
SE – Hrafnkell
BN '96 – 06. apríl
B-Riðill
Spyrnir – Þristur
UMFB – KE
4. umferð á sunnud. 5. júlí.
A-Riðill
06. apríl – Hrafnkell
BN '96 – SE
B-Riðill
UMFB – Spyrnir
Þristur – KE
5. umferð á miðvikud. 15. júlí.
A-Riðill
BN '96 – Hrafnkell
SE – 06. apríl
B-Riðill
Spyrnir – KE
UMFB – Þristur
6. umferð á sunnud. 19. júlí.
A-Riðill
Hrafnkell – SE
06. apríl – BN '96
B-Riðill
Þristur – Spyrnir
KE – UMFB
Úrslitakeppni:
8 liða úrslit á sunnud. 26. júlí.
A1 – B4
B2 – A3
B1 – A4
A2 – B3
Undanúrslit á sunnudegi 9. ágúst.
(Það lið sem endar ofar í deild fær heimaleik)
A1/B4 – B2/A3
B1/A4 – A2/B3
Úrslit á laugard. 15. ágúst (líklega á hlutlausum velli)
A1/B2/A3/B4 – B1/A2/B3/A4