Sambandsþing

Sambandsþing UÍA verður haldið á Seyðisfirði, Laugardaginn 16. maí. Þingið hefst klukkan 10:30 og mun standa fram eftir degi.

Lesa meira

Risablakmót á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði

34. Öldungamót Blaksambands Íslands er haldið á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði dagana 30. apríl – 2. maí 2009. Í ár er metþátttaka og er þessi fjöldi liða langt umfram væntingar mótshaldara. Eitthundrað og átta lið eru skráð til leiks, 70 kvennalið og 38 karlalið.

Lesa meira

Helgi kjörinn í stjórn ÍSÍ

Helgi Sigurðsson, formaður íþróttafélagsins Hattar, var í gær kjörinn í stjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á Íþróttaþingi sem haldið var í Reykjavík.

Lesa meira

Nýr formaður Hattar

Aðalfundur Íþróttafélagsins Hattar var haldinn miðvikudaginn 30. apríl sl. Þar var kosin ný stjórn og nýr formaður tók við embætti.

Lesa meira

Fjölgun aðildarfélaga

Stjórn UÍA samþykkti nú í mars tvær inntökubeiðnir í sambandið og staðfesti að auki aðild eins gamalgróins félags.

Lesa meira

Helgi býður sig fram til stjórnar ÍSÍ

Kosið verður til stjórnar ÍSÍ á þingi sambandsins nú um helgina. Helgi Sigurðsson formaður íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum er eini frambjóðandi landsbyggðarinnar.

Lesa meira

PATHE-verkefnið kynnt

Fulltrúi frá UÍA og sveitarfélaginu Fjarðabyggð hélt til Reykjavíkur þann 30. apríl til að vera viðstaddur kynningu á svokölluðu PATHE-verkefni í höfuðstöðvum UMFÍ.

Lesa meira

Sambandsþing UÍA

Sambandsþing UÍA verður haldið á Seyðisfirði 16. maí næstkomandi.

 

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ