Keppnisgreinar á sundmóti Sumarhátíðar 2009

Hér að neðan má sjá lista yfir keppnisgreinar og aldursflokka í sundi. Skráning fer fram í gegnum sunddeildirnar eða á skrifstofu UÍA og lýkur kl. 20:00 miðvikudaginn 2. júlí.

Lesa meira

Hlaupamót UÍA 2009

Hlaupamót UÍA verður haldið í dag á Vilhjámsvelli. Mótið er liður í undirbúningi fyrir Sumarhátíðina.

Lesa meira

Sjálfboðaliðarnir skipta okkur öllu máli

Elín Rán Björnsdóttir, formaður UÍA, gerði gildi sjálfboða að umtalsefni í ræðu sinni á hátíðarhöldum í tilefni 17. júní á Fljótsdalshéraði í gær. Ræðu hennar í heild sinni má lesa hér.

Lesa meira

Launaflsbikarinn 2009 - Riðlar og niðurröðun leikja

Dregið var í riðla í Launaflsbikarnum kl 16:00 mánudaginn 8.júní þegar allar umsóknir höfðu borist. Þátttökulið verða 8 talsins í sumar. Fyrirkomulag mótsins verður þannig að keppt verður í tveimur fjögurra liða riðlum þar sem allir leika gegn öllum í sínum riðli. Að lokinni riðlakeppni verður svo haldin úrslitakeppni þar sem öll lið koma við sögu og staðan í riðlunum notuð til að raða liðum í leiki. Þar verður spilað með útsláttarfyrirkomulagi.

Lesa meira

Sumarhátíð UÍA 2009

Sumarhátíðin verður haldin á Egilsstöðum dagana 3. til 5. júlí. Margt verður í boði fyrir alla aldurshópa.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ