Fjall UÍA valið

Á 61. Sambandsþingi UÍA var leitað eftir tillögum þinggesta að fjalli UÍA í hinu árlega gönguverkefni UMFÍ  Fjölskyldan á fjallið.

 

Lesa meira

Nýtt aðildarfélag bætist í hópinn

Skautafélag Austurlands SkautA sótti um inngöngu í UÍA á dögnunum og var innganga þeirra var staðfest með lófataki á Sambandsþingi síðustu helgi.

Lesa meira

Helga Alfreðsdóttir sæmd gullmerki ÍSÍ

Helga Alfreðsdóttir, var á Sambandsþingi UÍA á laugardaginn, sæmd gullmerki ÍSÍ fyrir öflugt brautryðjendastarf í frjálsum íþróttum á Austurlandi í gegnum árin.

Lesa meira

Góðar umræður á Sambandsþingi UÍA

61. Sambandsþing UÍA fór fram á Eskifirði laugardaginn 5. mars. Góð mæting var á þingið en ríflega 40 manns mættu til þings og áttu þar 12 aðildarfélög fulltrúa.

Lesa meira

Sjálfboðaliðar heiðraðir

Á Sambandsþingi UÍA á Eskifirði síðastliðinn laugardag voru nokkrum ötulum sjálfboðaliðum innan sambandsins veitt starfsmerki UÍA, fyrir framúrskarandi störf í þágu íþrótta- og ungmennahreyfingarinnar.

Lesa meira

Ný stjórn UÍA

Á 61. Sambandsþingi UÍA sem haldið var á Eskifirði síðastliðinn laugardag urðu nokkrar breytingar á stjórn sambandsins.

Lesa meira

Hjálmar Jónsson íþróttamaður UÍA

Á 61. Sambandsþingi UÍA sem fram fór á Eskifirði síðastliðinn laugardag var Íþróttamaður UÍA árið 2010 útnefndur. Mótorkrosskappinn Hjálmar Jônsson úr Akstursíþróttafélaginu START varð þar fyrir valinu.

Lesa meira

Sambandsþing UÍA 5. mars

61. Sambandsþing UÍA fer fram í Grunnskólanum á Eskifirði laugardaginn 5. mars og hefst kl 11. 

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok