Fundur með aðildarfélögum á Neskaupstað

Formaður og framkvæmdastjóri UÍA hafa farið um Austurland á síðustu misserum og fundað með aðildarfélögum UÍA. Í gærkvöldi var fundað með aðildarfélögum á Neskaupstað, var það fjölmennur og góður fundur sem bar hinum öfluga íþróttastarfi á Neskaupstað glöggt vitni.

Lesa meira

Myndir og fleiri myndir

Hér má nálgast myndir af Meistaramóti UÍA í frjálsum íþróttum fyrir 10 ára og yngri sem fram fór á Fáskrúðsfirði 5. febrúar

Hér má nálgast myndir af UÍA hópnum sem keppti á Meistaramóti Íslands 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni 22.-23. janúar

Nýjungar hjá Hetti

Íþróttafélagið Höttur hefur bætt tveim nýjum íþróttagreinum í æfingaflóru sína, en nú fyrir skemmstu hófust æfingar í taekwondo og handknattleik.

Lesa meira

Líf og fjör á Meistaramóti UÍA

Meistaramót UÍA í frjálsum íþróttum fyrir 10 ára og yngri fór fram laugardaginn 5. febrúar í íþróttahúsinu á Fáskrúðsfirði.

Lesa meira

Verkefnastjóri óskast

Ungmennafélag Íslands óskar eftir að ráða verkefnisstjóra til að vinna að undirbúningi og framkvæmd 14. Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður á Egilsstöðum 29.-31. júlí 2011.

Lesa meira

Boltinn byrjaður að rúlla í Bólholtsbikarnum

Körfuknattleiksráð UÍA stendur fyrir utandeildarkeppni í körfubolta, Bólholtsbikarnum. Sex lið eru skráð til leiks og má eiga vona á skemmitlegri og spennandi keppni framundan.

Lesa meira

Meistaramót UÍA í frjálsum íþróttum 10 ára og yngri

Meistaramót UÍA frjálsum íþróttum fyrir 10 ára og yngri fer fram laugardaginn 5. febrúar kl í íþróttahúsinu á Fáskrúðsfirði. Mótið hefst kl 11:00 og verður  keppt í flokkum polla og pæja 8 ára og yngri og hnokka og hnáta 9-10 ára í 40 m hlaupi, langstökki án atrennu, boltakasti og þrautabraut.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok