Ný stjórn UÍA
Á 61. Sambandsþingi UÍA sem haldið var á Eskifirði síðastliðinn laugardag urðu nokkrar breytingar á stjórn sambandsins.
Gunnar Jônsson Eskifirði, Berglind Ósk Agnarsdóttir Fáskrúðsfirði og Jónas Þór Jóhannsson Egilsstöðum gengu úr aðalstjórn og Steinn Jónasson Fáskrúðsfirði og Björn Heiðar Sigurbjörnsson Vopnafirði. Er þeim öllum færðar þakkir fyrir gott samstarf og vel unnin störf.
Nýja stjórn skipa: Elín Rán Björnsdóttir formaður, Gunnar Gunnarsson Fljótsdalshreppi, Gunnlaugur Aðalbjarnarson Egilsstöðum, Jôsef Auðunn Friðriksson Stöðvarfirði og Vilborg Stefánsdóttir Neskaupsstað. Varastjórn skipa Stefán Bogi Sveinsson, Böðvar Bjarnason og Jôhann Atli Hafliðason. Bjóðum við nýtt fólk velkomið til starfa og hlökkum til samstarfs við það.
.