Flottur sigur í gærkvöldi

Þróttarstúlkur gerðu það gott í undanúrslitaleik við KA, í Íslandsmeistaramótinu í blaki í gærkvöldi.

Lesa meira

Glæsileg bronsglíma

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA, vann á laugardag til bronsverðlauna í Íslandsglímunni sem fram fór á Reyðarifirði. Ásmundur, sem er 17 ára gamall, lagði Jón Smára Eyþórsson í úrslitaglímu um þriðja sætið.

Lesa meira

Haustúthlutun 2010

Afreksstyrkur

Silvía Kolbrá Hâkonardóttir,  blak  Neskaupstaður  100.000 kr

Iðkendastyrkir

Björgvin Jônsson,  mótorkross  Egilsstaðar  50.000 kr

Daði Fannar Sverrisson,  frjálsar íþróttir  Egilsstaðir  50.000 kr

Erla Gunnlaugsdóttir,  frjálsar íþróttir  Egilsstaðir  50.000 kr

Fannar Bjarki Pétursson,  knattspyrna  Fáskrúðsfjörður  50.000 kr

Helena Kristín Gunnarsdóttir,  blak  Neskaupstaður  50.000 kr

Kristina Apostolova,  blak  Neskaupstaður  50.000 kr

Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir,  blak  Neskaupstaður  50.000 kr

Þjálfarastyrkur

Auður Vala Gunnarsdóttir,  fimleikar  Egilsstaðir  80.000 kr

Félagastyrkir

Hestamannafélagið Blær,  Neskaupstað  70.000 kr

Blakdeild Þróttar,  Neskaupstaður  70.000 kr

Frjálsíþróttadeild Hattar, Egilsstaðir  40.000 kr

Fimleikadeild Hattar, Egilsstaðir  20.000 kr

 

Austurlandsmót í blaki

Austurlandsmót í blaki fer fram í íþróttahúsinu á Seyðisfirði sunnudaginn 10. apríl næstkomandi og hefst kl 10:00.

Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir í Sprett

Vorúthlutun úr Spretti afrekssjóði UÍA og Alcoa fer fram í byrjun maí . Tekið verður við umsóknum í sjóðinn til og með 4. maí.

Lesa meira

Allt að gerast í g?ímunni

Það er viðburðarrík helgi framundan hjá glímufólki landsins, en á laugardaginn 2. apríl fara fram Grunnskólamót Íslands i glímu og Sveitaglíma Íslands 16 ára og yngri í íþróttahúsinu á Reyðarfirði og hefjast  kl 9.30.  Gaman verður að sjá grunnskólanemendur víðsvegar af landinu leiða saman hesta sína. Sjálf Íslandsglíman, þar sem keppt er um Grettisbeltið og Freyjumenið, fer einnig fram á laugardaginn í íþróttahúsinu á Reyðarfirði og hefst kl 16.00.

Lesa meira

Þróttur Nes mæti KA í kvöld

Undanúrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna fer fram á Neskaupstað í kvöld og hefst kl 19.30. Þar mun hið sigursæla lið Þróttar mæta KA konum.

Lesa meira

Ljóðasamkeppni UÍA endurvakin

Í tilefni af 70 ára afmæli UÍA hefur verið ákveðið að endurvekja ljóðasamkeppni UÍA sem haldin var um nokkurra ára skeið og margir muna eflaust eftir. UÍA nýtur aðstoðar meðlima í ljóðaklúbbnum Hása kisa við framkvæmd keppninnar í ár og munu þeir skipa dómnefnd. Keppnin er opin öllum nemendum í 5.-10. bekk í grunnskólum á Austurlandi. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú bestu ljóðin í eftirfarandi flokkum; 5-6. bekkur, 7.-8. bekkur og 9.-10. bekkur. Bjartur bókaforlag gefur verðlaun í keppnina en auk þess verða verðlaunaljóðin birt í sérstakri afmælisútgáfu Snæfells sem kemur út í sumar.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok