Íslandsmót í fimleikum á Egilsstöðum um helgina
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í 3. – 5. flokki verður haldið á Egilsstöðum um helgina.
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í 3. – 5. flokki verður haldið á Egilsstöðum um helgina.
Árni Ólason, Hetti og Magnús Ásgrímsson, Leikni fengu viðurkenningar frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands fyrir vel unnin störf á þingi UÍA á Borgarfirði nýverið en þeir eru báðir uppaldir Borgfirðingar.
Aðild Lyftingafélags Austurlands að UÍA var formlega samþykkt á þingi þingi sambandsins á Borgarfirði eystra á laugardag.
Liðið Höttur svartir vann Bólholtsbikarinn í körfuknattleik eftir úrslitaleik gegn Egilsstaðanautunum. Höttur oldboys varð í þriðja sæti.
Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins 2018 verður leikin í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum á morgun, laugardaginn 21. apríl.
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, glímumaður úr Val Reyðarfirði, er íþróttamaður UÍA annað árið í röð. Kjörinu var lýst á sambandsþingi UÍA sem haldið var á Borgarfirði eystra á laugardag.
68. Sambandsþing UÍA var haldið í Fjarðarborg Borgarfirði eystra laugardaginn 14. apríl. Til fundarins mættu 46 fulltrúar frá 19 félögum.
Við lok þings UÍA er venja að heiðra þá sem tala mest og borða mest á þinginu og kallast viðurkenningarnar kjaftaskur og mathákur.
Fjórir einstaklingar fengu starfsmerki UÍA fyrir vel unnin störf á sambandsþingi UÍA á Borgarfirði eystra á laugardag.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.