Perlað fyrir Kraft

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, UÍA og Huginn Seyðisfirði standa fyrir perluviðburði í Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar/Ferjuhúsinu laugardaginn 9.júní frá kl. 13-17.

Lesa meira

Meistaramót Íslands 11-14 ára um helgina

Meistaramót Íslands 11-14 ára í frjálsíþróttum fer fram á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum laugardag og sunnudag, 23. – 24. júní á vegum UÍA og frjálsíþróttadeildar Hattar.

Lesa meira

Launaflsbikarinn 2018

Skráningarfrestur í Launaflsbikarinn, utandeildarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu, er til 2. júní.

Lesa meira

Austfirðingar perluðu 1673 armbönd til styrktar Krafti

Laugardaginn, 9. júní, stóð Kraftur og Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands og Huginn á Seyðisfirði fyrir perluviðburði. Um var að ræða þriðja leikinn í Perlubikarnum. En Perlubikarinn hreppir það íþróttafélag og/eða bæjarfélag sem nær að perla sem flest armbönd á tilteknum tíma. Armböndin eru seld til stuðnings Krafti og sýna einnig samstöðu með íslenska fótboltaliðinu á HM.

Lesa meira

Launaflsbikarinn 2018

Sjö lið eru skráð til leiks í bikarkeppni UÍA og Launafls sem hefst um helgina. Útlit er fyrir einhverja öflugustu keppni síðustu ára.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok