Dagskrá þings UÍA 2019

Þing UÍA verður haldið í skólanum á Stöðvarfirði laugardaginn 6. apríl og hefst klukkan 11:00. Eftirfarandi er dagskrá þingsins.

Lesa meira

Sumarstarf hjá UÍA

Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands UÍA óskar eftir starfsmanni í sumar.

Lesa meira

Landsmót 50+: Þarf að virkja allt samfélagið til þátttöku

Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri landsmóta UMFÍ, hefur yfirumsjón með undirbúningi Landsmóts 50 ára og eldri sem haldið verður í Neskaupstað 28. – 30. júní á næsta ári. Ómar Bragi hefur leitt 50+ mótin frá 2015 en hann er Austfirðingum að góðu kunnu sem framkvæmdastjóri Unglingalandsmótanna á Egilsstöðum 2011 og 2017.

Lesa meira

Persónuverndarnámskeið fyrir íþróttafélög

Fræðslufundur verður haldinn á vegum ÍSÍ fyrir aðildarfélög UÍA um ný persónuverndarlög og áhrif þeirra á starf íþróttafélaga í Þingmúla, Valaskjálf Egilsstöðum þriðjudaginn 2. apríl frá klukkan 19:30-21:30.

Lesa meira

Tveir Íslandsmeistarar að austan

Keppendur UÍA fóru heim með tvenn gullverðlaun af Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss 11-14 ára sem haldið var um síðustu helgi.

Lesa meira

Hreinn í Heiðurshöll ÍSÍ

Hreinn Halldórsson var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á Íþróttamanni ársins þann 29. desember árið 2018.

Lesa meira

Þing UÍA 2019

69. sambandsþing UÍA verður haldið á Stöðvarfirði laugardaginn 6. apríl og hefst klukkan 11:00. Dagskrá verður með hefðbundnu sniði.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok