Hreyfivika UMFÍ og námskeið í boccia og ringó

Vikuna 27. maí til 2. júní verður Hreyfivika UMFÍ haldin í áttunda skiptið. Hreyfivikan eða Now We Move er evrópsk lýðheilsuherferð sem hefur það markmið að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Meginmarkmiðið er þó að fá hundrað milljónir fleiri evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020 en rannsóknir hafa sýnt að einungis þriðjungur íbúa í Evrópu gerir það.

Lesa meira

Íbúafundur um Landsmót 50+

Íbúafundur um Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri verður haldinn í Neskaupstað á fimmtudag, 9. maí, en mótið verður haldið þar 28. – 30. júní í sumar.

Lesa meira

Skráning opin fyrir Landsmót UMFÍ 50+

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri sem haldið verður í Neskaupstað dagana 28.-30. júní.

Lesa meira

Farandþjálfun fer af stað 3. júní

 

Nú líður að sumri og mun UÍA að bjóða upp á farandþjálfun líkt og síðustu ár. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og áður. Aðildarfélögum býðst að „leigja“ þjálfara til að sjá um íþrótta-og hreyfiæfingar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok