Sumarhátíð 2013: Úrslit Eskjumótsins í sundi
Lið Austra batt enda á fjögurra ára sigurgöngu Neista í stigakeppni Eskjumótsins í sundi á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar sem fram fór í sundlaug Egilsstaða um helgina.
Lið Austra batt enda á fjögurra ára sigurgöngu Neista í stigakeppni Eskjumótsins í sundi á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar sem fram fór í sundlaug Egilsstaða um helgina.
Þrír keppendur frá UÍA tóku þátt í Aldursflokkameistari Íslands í sundi sem fram fór á Akureyri síðustu helgina í júní. Þeir náðu almennt að bæta sinn árangur sinn.
Um þrjátíu keppendur taka þátt undir merki UÍA í Landsmóti UMFÍ sem fram fer á Selfossi um helgina.
Búið er að opna fyrir skráningar á Unglingalandsmót UMFÍ sem að þessu sinni fer fram á Höfn í Hornafirði 2. - 4. ágúst. Skráningafrestur er til 27. júlí. Skráningargjaldið er 6.000 krónur, óháð greinafjölda.
Keppendur UÍA náðu í þó nokkur verðlaun á Landsmóti UMFÍ sem fram fór á Selfossi 4. - 7. júlí. Betur gekk hjá einstaklingum heldur en sveitum eða liðum.
Seyðfirðingar og gestir þeirra fögnuðu 100 ára afmæli Íþróttafélagsins Hugins með tveggja daga hátíðahöldum um síðustu helgi.
Norðfirðingar héldu upp á 90 ára afmæli íþróttafélagsins Þróttar fyrir skemmstu. Fyrrverandi formaður segir forustuna sem félagið hafði um byggingu sundlaugarinnar í miðbænum eitt mesta afrekið í sögu þess.
Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram á Egilsstöðum um helgina. Byrjað verður á keppni í sundi og borðtennis á föstudag.
UÍA efnir til samæfingar í frjálsíþróttum á Vilhjálmsvelli mánudaginn 8. júlí klukkan 18:00. Sandra María Ásgeirsdóttir, farandþjálfari UÍA, stýrir æfingunni.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.