Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2013
Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram á Egilsstöðum um helgina. Byrjað verður á keppni í sundi og borðtennis á föstudag.
Föstudagur 12. júlí
17:00-21:00 Sundkeppni í sundlaug Egilsstaða.
18:00-21:00 Borðtenniskeppni í félagsmiðstöðinni Ný-ung á Egilsstöðum
Laugardagur 13. júlí
9:00-12:00 Sundkeppni í sundlaug Egilsstaða
12:30-17:00 Nettómótið í frjálsíþróttum á Vilhjálmsvelli
Sunnudagur 14. júlí
9:30-16:00 Nettómótið í fjálsíþróttum á Vilhjálmsvelli
13:00-13:30 Úthlutun úr Spretti, styrktarsjóði UÍA og Alcoa á Vilhjálmsvelli
13:30-14:00 Bogfimisýning félaga úr SKAUST við Vilhjálmsvöll
14:00 Strandblak í Bjarnadal
14:00 Boccia á Vilhjálmsvelli
Skráningargjöld eru 2.000 krónur á keppanda, óháð greinafjölda. Lokafrestur skráninga í sund og frjálsar er á miðnætti miðvikudaginn 10. júlí.
Nánari upplýsingar fást á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 471-1353.