Tour de Ormurinn 2013: Reglur

Mótsstjórn hefur komið saman og staðfest reglur hjólreiðakeppninnar Tour de Ormsins sem fram fer laugardaginn 10. ágúst.

Lesa meira

Úrslit frá öðru greinamóti HEF

Annað greinamót frjálsíþróttaráðs UÍA og Hitaveitu Egilsstaða og Fella fór fram á Vilhjálmsvelli í gær. Keppt var í 100 og 1500 metra hlaupum, sleggjkasti og hástökki.

Lesa meira

Sumarhátíð 2013: Úrslit í strandblaki

Laxableikurnar bomburnar hrósuðu sigri í keppni í strandblaki á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar. Liðið mynduðu þær Nanna Evarsdóttir og Eyrún Einarsdóttir.

Lesa meira

Annað greinamót UÍA og HEF

Annað mótið í mótaröð frjálsíþróttaráðs UÍA og Hitaveitu Egilsstaða og Fella fer fram á Vilhjálmsvelli miðvikudaginn 24. júlí klukkan 18:00. Að þessu sinni verður keppt í hástökki, sleggjukasti, 100 metra spretthlaupi og 1500 metra hlaupi.

Lesa meira

Sumarhátíð 2013: Úrslit í boccia

Liðið Skrúður, undir forustu Guðmundar Hallgrímssonr, hafði sigur í boccia keppni Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar á sunnudag.

Lesa meira

Samæfing fyrir Unglingalandsmót

Samæfing í frjálsíþróttum fyrir Unglingalandsmótið verður haldin á Vilhjálmsvelli klukkan 18:00 miðvikudaginn 31. júlí. Æfingin er öllum opin, 11 ára og eldri.

Lesa meira

Sumarhátíð 2013: Úrslit í borðtennis

Kristófer Gauti Þórhallsson, Hetti, sigraði í borðtenniskeppni Sumarhátiðar UÍA og Síldarvinnslunnar en keppt var í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar Ný-ungar á föstudag. Kristófer Gauti sigraði alla andstæðinga sína.

Lesa meira

Sumarhátíð 2013: Úrslit Nettómótsins í frjálsíþróttum

Höttur fagnaði sigri í stigakeppni Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar á Nettómótinu í frjálsíþróttum, bæði í yngri og eldri flokki. Halla Helgadóttir, Hetti og Bjarni Tristan Vilbergsson, Neista, fengu verðlaun fyrir bestu afrek einstaklinga í keppninni.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok