Sumarhátíð 2013: Nettómótið í frjálsíþróttum

Nettómótið í frjálsíþróttum á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar verður á Vilhjálmsvelli 13. - 14. júlí 2013. Ellefu ára og eldri keppa báða dagana en tíu ára og yngri aðeins á sunnudag.

Lesa meira

Sumarhátíð 2013: Eskjumótið í sundi

Eskjumótið í sundi verður á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar verður í sundlaug Egilsstaða að kvöldi föstudagsins 12. júlí og morgni laugardagsins 13. júlí.

Lesa meira

Fjall UÍA 2013: Lolli

Fjallið Lolli í Norðfirði er fjall UÍA árið 2013 í gönguverkefni UMFÍ, Fjölskyldan á fjallið. Gestabók var komið fyrir á fjallinu umhelgina.

Lesa meira

Sumarhátíð 2013: Borðtennis

Borðtennis er grein sem ekki hefur verið keppt í á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar síðan á níunda áratugnum en hörð keppni var þá háð.

Lesa meira

Sumarhátíð 2013: Strandblak

Að vanda verður keppt í strandblaki á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar í Bjarnadal á Egilsstöðum. Keppt er í karla og kvennaflokkum í þremur aldursflokkum, 11-12 ára, 13-15 ára og 16 ára og eldri. Keppnin hefst klukkan 14:00 sunnudaginn 14. júlí.

Lesa meira

Þorvaldur Jóhannsson sæmdur Gullmerki ÍSÍ

Þorvaldur Jóhannsson hlaut gullmerki Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á föstudag þegar haldið var upp á 100 ára afmæli Hugins. Gunnar Bragason, gjaldkeri ÍSÍ, afhenti honum merkið.

Lesa meira

Sumarhátíð 2013: Boccia

Keppni í boccia á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar hefst á Vilhjálmsvelli sunnudaginn 14. júlí klukkan 14:00.

Lesa meira

Erlín Emma fremst í víðavangshlaupi UÍA

Erlín Emma Jóhannssdóttir kom fyrst í marki í flokki fullorðinna í víðavangshlaupi UÍA sem haldið var í Neskaupstað í gær en hlaupið var haldið í tengslum við 90 ára afmæli Þróttar.

Lesa meira

Inga Svanbergs hlaut starfsmerki UMFÍ

Ingibjörg Svanbergsdóttir hlaut starfsmerki Ungmennaféalgs Íslands á 100 ára afmælis Hugins á Seyðisfirði í gær. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, afhenti merkið.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok