Öxi þríþraut: Hafliði varði titilinn

Hafliði Sævarsson, bóndi á Eyjólfsstöðum í Fossárdal, varði titil sinn í einstaklingskeppni í þríþrautarkeppninni Öxi, sem fram fór í dag. Lið Sóknarinnar vann í liðakeppni.

Lesa meira

Skokkað um bæinn á Bjarti í byggð

Rathlaupið Bjartur í byggð var haldið innanbæjar á Egilsstöðum og í Fellabæ þann 15. júní síðastliðinn. Fjögur lið mættu til leiks.

Lesa meira

Úrslit og myndir frá fyrst mótinu í HEF mótaröðinni

Fyrsta mótið í mótaröð frjálsíþróttaráðs UÍA og Hitaveitu Egilsstaða og Fella fór fram á Vilhjálmsvelli síðastliðinn miðvikudag. Mótin verða þrjú í sumar en veitt eru stigaverðlaun á síðasta mótinu. Að þessu sinni var keppt í kringlukasti, langstökki og 200 og 800 metra hlaupum.

Lesa meira

Þróttur fagnar 90 ára afmæli

Norðfirðingar halda upp á 90 ára afmæli Þróttar um helgina og bjóða til sín gestum. Hátíðahöldin hófust í gær þegar friðarhlaupið kom í bæinn og um kvöldið var sundlaugargleði.

Lesa meira

Víðavangshlaup UÍA 2013

Víðavangshlaup UÍA fer fram í Neskaupstað sunnudaginn 30. júní næstkomandi í samstarfi við Þrótt.

 

Lesa meira

Fjórir keppendur á MÍ 11-14 ára

Fjórir keppendur frá UÍA tóku þátt í Meistaramóti Íslands 11-14 ára í frjálsíþróttum sem fram fór í Hafnarfirði um síðustu helgi.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok