Sumarhátíð 2013: Úrslit í strandblaki

Laxableikurnar bomburnar hrósuðu sigri í keppni í strandblaki á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar. Liðið mynduðu þær Nanna Evarsdóttir og Eyrún Einarsdóttir.

Fjögur lið voru skráð til keppni, öll skipuð börnum fædd árið 2000 og búsett í Neskaupstað. Laxableiku bomburnar unnu alla sína leiki og hlutu sex stig.

Í öðru sæti urðu Gulldrengirnir (Atli Fannar og Tóti) með 4 stig, Witcibare (Tinna og Amalía) í því þriðja með þrjú stig og Rauðkurnar (Hrafnhildur og Valdís) í fjórða með eitt stig.

Allir spiluðu við allar, skora þurfti 21 stig í hrinu til að vinna hana. Það lið sem fyrr sigraði í tveimur hrinum vann leikinn.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok