Fjall UÍA valið

Á 61. Sambandsþingi UÍA var leitað eftir tillögum þinggesta að fjalli UÍA í hinu árlega gönguverkefni UMFÍ  Fjölskyldan á fjallið.

 

Lesa meira

Nýtt aðildarfélag bætist í hópinn

Skautafélag Austurlands SkautA sótti um inngöngu í UÍA á dögnunum og var innganga þeirra var staðfest með lófataki á Sambandsþingi síðustu helgi.

Lesa meira

Helga Alfreðsdóttir sæmd gullmerki ÍSÍ

Helga Alfreðsdóttir, var á Sambandsþingi UÍA á laugardaginn, sæmd gullmerki ÍSÍ fyrir öflugt brautryðjendastarf í frjálsum íþróttum á Austurlandi í gegnum árin.

Lesa meira

Góðar umræður á Sambandsþingi UÍA

61. Sambandsþing UÍA fór fram á Eskifirði laugardaginn 5. mars. Góð mæting var á þingið en ríflega 40 manns mættu til þings og áttu þar 12 aðildarfélög fulltrúa.

Lesa meira

Sjálfboðaliðar heiðraðir

Á Sambandsþingi UÍA á Eskifirði síðastliðinn laugardag voru nokkrum ötulum sjálfboðaliðum innan sambandsins veitt starfsmerki UÍA, fyrir framúrskarandi störf í þágu íþrótta- og ungmennahreyfingarinnar.

Lesa meira

Ný stjórn UÍA

Á 61. Sambandsþingi UÍA sem haldið var á Eskifirði síðastliðinn laugardag urðu nokkrar breytingar á stjórn sambandsins.

Lesa meira

Hjálmar Jónsson íþróttamaður UÍA

Á 61. Sambandsþingi UÍA sem fram fór á Eskifirði síðastliðinn laugardag var Íþróttamaður UÍA árið 2010 útnefndur. Mótorkrosskappinn Hjálmar Jônsson úr Akstursíþróttafélaginu START varð þar fyrir valinu.

Lesa meira

Sambandsþing UÍA 5. mars

61. Sambandsþing UÍA fer fram í Grunnskólanum á Eskifirði laugardaginn 5. mars og hefst kl 11. 

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ