Tour de Ormurinn: Hjólakeppni í kringum Lagarfljótið

UÍA, í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtækið Austurför og með stuðningi Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps, stendur fyrir hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn sunnudaginn 12. ágúst. Boðið verður upp á 68 og 103 km leiðir.

Lesa meira

Bjartur 2012: Myndasyrpa

UÍA, Austurför og Fljótsdalshéraðs stóðu fyrir rathlaupinu Bjarti 2012 í nágrenni Sænautasels í Jökuldalsheiði síðustu helgina í júní. Keppnin fór fram í glæsilegu veðri, glaðasólskini, sem reyndar getur reynt á keppendur á langri göngu. Rathlaup eru gríðarlega vinsæl erlendis og njóta vaxandi vinsælda hérlendis en fjöldi erlendra keppenda hefur mætt til leiks í íslenskum rathlaupum.

Lesa meira

Tólf á Gautaborgarleikunum

Tólf keppendur frá UÍA tóku nýverið þátt í frjálsíþróttakeppninni Gautaborgarleikunum í Svíþjóð. Þjálfari hópsins segir árangurinn almennt hafa verið góðan.

Lesa meira

Tvenn verðlaun á MÍ 11-14 ára

Keppendur UÍA unnu til tvennra verðlauna á Meistaramóti Íslands 11-14 ára í frjálsíþróttum sem fram fóru á Laugadalsvelli í lok júní.

Lesa meira

Launaflsbikarnum: BN efst þegar mótið er hálfnað

Ríkjandi bikarmeistarar, Boltafélag Norðfjarðar, eru í efsta sæti Launaflsbikarsins þegar keppni sumarsins er hálfnuð. Baráttan er hörð og hafa efstu liðin fjögur reitt stig hvert af öðru.

Lesa meira

Ályktun: Áhyggjur af ferðakostnaði

Stjórn UÍA hefur þungar áhyggjur af síhækkandi ferðakostnaði, sérstaklega vegna þriðjungs hækkunar á flugfargjöldum íþróttahreyfingarinnar nýverið. Hár ferðakostnaður skekkir samkeppnisstöðu og tækifæri íþróttamanna á landsbyggðinni. Stjórn UÍA skorar á Alþingi að stórhækka framlög í Ferðasjóð íþróttahreyfingarinnar eins og fyrirheit voru gefin um.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ