Sumarhátíð 2012: Úrslit í strandblaki

 

Strandblak er orðið að föstum viðburði á Sumarhátíð en keppt var í því í Bjarnadal í þriðja skipti. Fjögur lið voru skráð til leiks í yngsta flokknu, 12 ára og yngri, tvo lið í flokki 13-15 ára og þrjú lið í flokki fullorðinna 16 ára og eldri.

12 ára og yngri:

 

1.sæti Tinna Rut og Amelía Þróttur
2.sæti Nanna Björk og Valdís Kapitola Þróttur
3.sæti Atli Fannar og Tóti Þróttur
4.sæti Hrafnhildur og Heiða Elísabet Þróttur

13-14 ára:

1 sæti Embla Ósk og Emilía Sól Höttur
2.sæti Signý Þrastardóttir og Hrafnkell Ísar Tjörvason Höttur

Fullorðnir:

1.sæti Elínborg og Jón Hilmar Höttur/Þróttur
2.sæti Unnur Ása og Finnur Þróttur
3.sæti Aðalsteinn og Einar Bjarni Höttur

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok