Staðan í mótaröð UÍA og HEF

Síðasta mótið í mótaröð Frjálsíþróttaráðs UÍA og HEF fer fram á Vilhjálmsvelli klukkan 17:00 á morgun. Keppt er um stigabikara og fær stigahæsti einstaklingurinn í hverjum flokki bikar. Hér að neðan er staðan í flokkunum fyrir síðasta mótið.

Lesa meira

Tour de Ormurinn: Úrslit og myndir

Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark í sitt hvorri vegalengdinni í Tour de Ormurinn sem haldin var í fyrsta skipti í gær. Ríflega fimmtán þátttakendur mættu til leiks og hjóluðu Fljótsdalshringinn við kjöraðstæður, skýjað og hægan vind.

Lesa meira

Myndir frá HEF-mótaröðinni

Myndir frá síðustu þremur mótum sumarsins í mótaröð frjálsíþróttaráðs UÍA og Hitaveitu Egilsstaða og Fella eru komin á vefinn. Mótaröðinni lauk í síðustu viku þegar afhent voru stigaverðlaun fyrir sumarið.

Lesa meira

Lokamótið í HEF mótaröðinni

Fjórða og síðasta mótið í mótaröð HEF og Frjálsíþróttaráðs UÍA verður haldið á Vilhjálmsvelli á morgun.

Lesa meira

Spretts Sporlangamótið í frjálsíþróttum

Frjálsíþróttaráð UÍA stendur fyrir Spretts Sporlangamótinu í frjálsíþróttum fyrir keppendur tíu ára og yngri á Vilhjálmsvelli á miðvikudaginn klukkan 17:00. Keppt verður í boltakasti, langstökki, 60 metra spretthlaupi og 400 metra hlaupi.

Lesa meira

Stigameistarar krýndir á lokamóti HEF mótaraðarinnar

Stigahæstu einstaklingar sumarsins á mótaröð Hitaveitu Egilsstaða og Fella og frjálsíþróttaráðs UÍA fengu viðurkenningar sínar fyrir sumarið afhentar í gær að loknu fjórða og síðasta mótinu á Vilhjálmsvelli.

Lesa meira

Fossgerðismót Freyfaxa

Laugardaginn 18.ágúst verður haldið opið hestamót í Fossgerði. Mótið hefst kl.10.30 á tölti fullorðinna.

Lesa meira

50+ ekki á Norðfjörð

Umsókn UÍA um að fá að halda landsmót 50 ára og eldri í Neskaupstað árin 2013 eða 2014 fékk ekki brautargengi að þessu sinni.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok