Fjölskyldustemming í Víðavangshlaupi UÍA

Víðavangshlaup UÍA fór fram í samstarfi við frjálsíþróttadeild Hattar síðastliðinn laugardag. Ríflega 20 keppendur, jafnt stórir sem smáir, tóku á sprett um Selskóg og nágreni hans í hæglætis veðri. 

Lesa meira

Fjölskyldan á Sandfell við Fáskrúðsfjörð

Næstkomandi sunnudag efnir UÍA til fjölskyldugöngu á Sandfell við Fáskrúðsfjörð, fjall UÍA 2012, í samstarfi við Leikni á Fáskrúðsfirði.

Lagt verður af stað frá bílastæðinu við fellið, sem stendur við þjóðveginn við brú á Víkurgerðisánni, kl 10:00. Guðrún Gunnarsdóttir og Eysteinn Friðbergsson gönguhrólfar leiða göguna.

Lesa meira

Fjölskyldugöngu á Sandfell frestað til 15. september

Ákveðið hefur verið að fresta fjölskyldugöngu á fjall UÍA 2012, Sandfell við Fáskrúðsfjörð, sem vera átti nú á sunnudaginn.

Veðurspáin fyrir sunnudaginn er æði kaldranaleg, rigning, rok og kuldi. Við stefnum því á Sandfellstind, laugardaginn 15. september og leggjum glaðbeitt af stað frá bílastæðinu við fellið og Víkurgerðisána kl 10:00. 

Lesa meira

Víðavangshlaup UÍA

Víðavangshlaup UÍA fer fram næstkomandi laugardag 8. september og er að þessu sinni haldið í samstarfi við Frjálsíþróttadeild Hattar á Egilsstöðum.

Hlaupið hefst kl 11:00 og verður rásmark á bílastæðinu við Selskóg.

Lesa meira

Spretts Sporlangamótið: Myndir og úrslit

Hreindýrið höfuðprúða, Sprettur Sporlangi, stóð nýverið fyrir frjálsíþróttamóti fyrir tíu ára og yngri. Á vefinn eru komin úrslit og myndir frá mótinu.

 

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok