Sumarhátíð 2012: Sundúrslit

Neisti vann stigabikarinn í sundi fjórða árið í röð á Sumarhátíðinni um síðustu helgi. Neisti fékk 424 stig en Höttur, sem varð í öðru sæti 384. Mótið gekk hratt og vel fyrir sér enda eru austfirskir sundstarfsmenn í góðri æfingu eftir Unglingalandsmótið í fyrra.

 

Afreksbikar sveina 11-12 ára: Hubert Hinryk Wojtas, Hetti

Afreksbikar meyja 11-12 ára: Kamilla Marín Björgvinsdóttir, Neista

Afreksbikar drengja 13-14 ára: Bjarni Tristan Vilbergsson, Neista

Afreksbikar telpna 13-14 ára: Nikólína Dís Kristjánsdóttir, Austra

Besta afrek stúlkna 15-17 ára: Þórunn Egilsdóttir, Þrótti

Heildarúrslit sundkeppninnar.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok