Kvennahlaupið fer fram á laugardaginn
Hið árlega Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á laugardaginn. Hlaupið er einn stærsti íþróttaviðburður ársins en hlaupið er á tíu stöðum á Austurlandi.
Hið árlega Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á laugardaginn. Hlaupið er einn stærsti íþróttaviðburður ársins en hlaupið er á tíu stöðum á Austurlandi.
Sunddeild Austra hampaði stigabikarnum á meistaramóti UÍA í sundi sem haldið var í Neskaupstað á sunnudag. Tæplega fimmtíu þátttakendur mættu til leiks.
Bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu, Launaflsbikarinn hefst 8. júní. Skráningarfrestur er til 5. júní. Skráningargjald á hvert lið er 25.000 krónur.
Jóhanna Gabriela Lecka, Austra, var fulltrúi UÍA á sundmóti Breiðabliks sem haldið var um síðustu helgi. Æfingar vetrarins virðast skila árangri því Jóhanna bætti tíma sína töluvert.
Pantanir á UÍA göllum sem eiga að vera tilbúnir fyrir Landsmót UMFÍ fyrstu helgina í júlí þurfa að hafa borist skrifstofu fyrir 18. júní næstkomandi.
Hann Brian Daniel Marshall er að koma hingað austur og ætlar að vera með þjálfaranámskeið/endurmenntun fyrir íþróttakennara í sundi.
Fjórir leikmenn Þróttar Neskaupstaðar eru í íslensku landsliðunum í blaki sem hófu keppni á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Fleiri leikmenn liðanna eiga ættir að rekja til Norðfjarðar þótt þeir séu ekki á mála hjá Þrótti.
Vormót Neista í sundi fór fram þann 4. maí síðastliðinn. Til leiks mættu keppendur frá Sindra, Hetti, Leikni, Austra og Þrótti auk heimamanna. Mótið er árvisst og haldið í nágrenni við sumardaginn fyrsta en þessi dagsetning þótt henta að þessu sinni.
Meistaramót UÍA í sundi verður haldið í sundlauginni í Neskaupstað sunnudaginn 26. maí næstkomandi.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.