SFF veitir verðlaun fyrir veturinn

Vetrarstarfi Skíðafélags Fjarðabyggðar lauk formlega í síðustu viku þegar iðkendur og foreldrar gerðu sér glaðan dag á Reyðarfirði. Farið var í leiki og síðan grillaðar pylsur á eftir.

Veittar voru viðurkenningar eftir veturinn; mestar framfarir, besta mætingin og besti félaginn. Í 12 ára og eldri einnig fyrir bestu ferðina á móti og Rúnarsbikarinn fyrir bestan árangur.

Alpagreinar

7 ára og yngri:

Framfarir: Dagbjartur Daðason 
Mæting: Rut Stefánsdóttir
Félaginn: Sóldís Tinna Eiríksdóttir

8-11 ára

Framfarir: Hafdís Ágústsdóttir
Mæting: Andri Gunnar Axelson
Félaginn: Steinn Jónsson

12 ára og eldri

Framfarir: Ásbjörn Eðvaldsson
Mæting: Þorvaldur Marteinn Jónsson
Félaginn: Jóhann Gísli Jónsson
Ferðin: Guðrún Arna Jóhannsdóttir
Rúnarsbikarinn: Þorvaldur Marteinn Jónsson

Bretti

Félaginn: Björgvin Hólm Birgisson
Mæting: Svavar Þór Zoega
Framfarir 10 ára og yngri: Sveinbjörn Valdimarsson
Framfarir 11 ára og eldri: Hákon Huldar Hákonarson

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok