Meistaramót UÍA í sundi

Meistaramót UÍA í sundi verður haldið í sundlauginni í Neskaupstað sunnudaginn 26. maí næstkomandi.

Mótið hefst klukkan 10:00 en mæting keppenda er klukkan 9:00. Nánari upplýsingar og skráning er á skrifstofu UÍA í síma 471-1353, netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hjá sunddeildum aðildarfélaga. Skráningarfrestur er til hádegis fimmtudaginn 23. maí.

Grein Lengd Aldfl Aldur

1 Skriðsund pilta 15-17 kk Skriðsund 100 5 15-17

2 Skriðsund stúlkna 15-17 kv Skriðsund 100 5 15-17

3 Skriðsund drengja 13-14 kk Skriðsund 100 4 13-14

4 Skriðsund telpna 13-14 kv Skriðsund 100 4 13-14

5 Skriðsund sveina 11-12 kk Skriðsund 100 3 11-12

6 Skriðsund meyja 11-12 kv Skriðsund 100 3 11-12

7 Skriðsund hnokka 9-10 kk Skriðsund 50 2 9-10

8 Skriðsund hnátur 9-10 kv Skriðsund 50 2 9-10

9 Skriðsund hnokka 8 og yngri kk Skriðsund 25 1 0-8

10 Skriðsund hnátur 8 og yngri kv Skriðsund 25 1 0-8

11 Bringusund pilta 15-17 kk Bringusund 100 5 15-17

12 Bringusund stúlkna 15-17 kv Bringusund 100 5 15-17

13 Bringusund drengja 13-14 kk Bringusund 100 4 13-14

14 Bringusund telpna 13-14 kv Bringusund 100 4 13-14

15 Bringusund sveina 11-12 kk Bringusund 100 3 11-12

16 Bringusund meyja 11-12 kv Bringusund 100 3 11-12

17 Bringusund hnokka 9-10 ára kk Bringusund 50 2 9-10

18 Bringusund hnátur 9-10 ára kv Bringusund 50 2 9-10

19 Bringusund hnokka 8 og yngri kk Bringusund 25 1 0-8

20 Bringusund hnátur 8 og yngri kv Bringusund 25 1 0-8

21 Fjórsund pilta 15-17 kk Fjórsund 200 5 15-17

22 Fjórsund stúlkna 15-17 kv Fjórsund 200 5 15-17

23 Fjórsund drengja 13-14 kk Fjórsund 100 4 13-14

24 Fjórsund telpna 13-14 kv Fjórsund 100 4 13-14

25 Fjórsund sveina 11-12 ára kk Fjórsund 100 3 11-12

26 Fjórsund meyja 11-12 ára kv Fjórsund 100 3 11-12

27 Fjórsund hnokka 9-10 ára kk Fjórsund 100 2 9-10

28 Fjórsund hnátur 9-10 ára kv Fjórsund 100 2 9-10

29 Boðsund skriðsund 13-17 ára BL Boðsund 200 5> B13/17

30 Boðsund skriðsund 12 ára yngri BL Boðsund 200 3> B12>

31 Flugsund pilta 15-17 kk Flugsund 100 5 15-17

32 Flugsund stúlkna 15-17 kv Flugsund 100 5 15-17

33 Flugsund drengja 13-14 kk Flugsund 100 4 13-14

34 Flugsund telpna 13-14 kv Flugsund 100 4 13-14

35 Flugsund sveina 11-12 kk Flugsund 50 3 11-12

36 Flugsund meyja 11-12 kv Flugsund 50 3 11-12

37 Flugsund hnokka 9-10 kk Flugsund 25 2 9-10

38 Flugsund hnátur 9-10 kv Flugsund 25 2 9-10

39 Flugsund hnokka 0-8 kk Flugsund 25 1 0-8

40 Flugsund hnátur 0-8 kv Flugsund 25 1 0-8

41 Baksund pilta 15-17 kk Baksund 100 5 15-17

42 Baksund stúlkna 15-17 kv Baksund 100 5 15-17

43 Baksund drengja 13-14 kk Baksund 100 4 13-14

44 Baksund telpna 13-14 kv Baksund 100 4 13-14

45 Baksund sveina 11-12 kk Baksund 50 3 11-12

46 Baksund meyja 11-12 kv Baksund 50 3 11-12

47 Baksund hnokka 9-10 kk Baksund 25 2 9-10

48 Baksund hnátur 9-10 kv Baksund 25 2 9-10

49 Baksund hnokka 8 og yngri kk Baksund 25 1 0-8

50 Baksund hnátur 8 og yngri kv Baksund 25 1 0-8

51 Skriðsund pilta 15-17 kk Skriðsund 50 5 15-17

52 Skriðsund stúlkna 15-17 kv Skriðsund 50 5 15-17

53 Skriðsund drengja 13-14 kk Skriðsund 50 4 13-14

54 Skriðsund telpna 13-14 kv Skriðsund 50 4 13-14

55 Skriðsund sveina 11-12 kk Skriðsund 50 3 11-12

56 Skriðsund meyja 11-12 kv Skriðsund 50 3 11-12

57 Boðsund fjórsund 13-17 ára BL Boðsund 200 5> B13/17

58 Boðsund fjórsund 12 ára yngri BL Boðsund 200 3> B12>

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok