Skráning í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ hafin
Skráning er hafin í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ sem haldinn verður í sjötta sinn í sumar. Að þessu sinni verður skólinn á Egilsstöðum dagana 10. - 14. júní.
Skráning er hafin í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ sem haldinn verður í sjötta sinn í sumar. Að þessu sinni verður skólinn á Egilsstöðum dagana 10. - 14. júní.
Fjölmennur hópur fór úr Skíðafélaginu í Stafdal á Andrésar Andarleika á skíðum sem fram fóru í Hlíðarfjalli við Akureyri. Alls komu sautján verðlaun heim, þar af þrír Andrésartitlar.
Íþróttafélögin Höttur á Egilsstöðum og Huginn Seyðisfirði hafa ákveðið að efna til badmintonmóts trimmara á Austurlandi þann 25. maí á Seyðisfirði.
Boðið verður upp á keppni í 25 íþróttagreinum á Landsmóti UMFÍ sem haldið verður á Selfossi fyrstu helgina í júlí.
Sumarmót Neista í sundi fer fram um helgina. Opið er fyrir skráningar fram á miðvikudag.
Unglingameistaramót Íslands á skíðum var haldið í Oddsskarði viku fyrir páska. Fjöldi keppenda mætti þangað af öllu landinu. Að lokinni keppni á laugardegi voru afhent verðlaun og slegið upp veislu í Valhöll á Eskifirði.
Ásinn og Brúarásskóli standa fyrir körfuknattleiksmóti í dag klukkan 16 fyrir á milli fámennra skóla á Fljótsdalshéraði.
Undirbúningur fyrir götuþríþrautina sem fram fer á Eskfirði fyrsta lagardag í júní er kominn á fullt. Keppnin er bæði fyrir börn og unglinga og ekki síður fyrir fjölskyldur en einstaklinga.
Leiknismenn tryggðu sér um helgina sæti í undanúrslitum B deildar Lengjubikars karla þegar liðið vann Magna 4-3 í Fjarðabyggðarhöllinni. Leikmenn Fjarðabyggðar voru skildir eftir þar sem flugvél Flugfélags Íslands var of þung þegar hún fór frá Reykjavík á föstudagskvöld.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.