Keppnisgreinar Landsmóts tilkynntar


Boðið verður upp á keppni í 25 íþróttagreinum á Landsmóti UMFÍ sem haldið verður á Selfossi fyrstu helgina í júlí.

Keppnisgreinarnarnar á mótinu verða: Badminton, blak, borðtennis, bridds,  fimleikar, frjálsíþróttir, glíma, golf, handknattleikur, hestaíþróttir, íþróttir fatlaðra, júdó, knattspyrna, körfuknattleikur, skák, skotfimi, starfsíþróttir, sund, kraftlyftingar, motocross, taekwondo, dans, pútt, boccia og 10 km. hlaup.

Landsmót var síðast haldið á Akureyri árið 2009 en nú er komið að Selfossi. Undirbúningur hefur staðið yfir lengi og gengur vel.  Uppbygging íþróttamannvirkja á Selfossi hefur verið afar metnaðarfull og öll aðstaða verður til fyrirmyndar.

Nánari upplýsingar um keppnisreglur eru á Landsmótsvef UMFÍ.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok