Undirbúningur fyrir götuþríþrautina á Eskifirði í fullum gangi

Undirbúningur fyrir götuþríþrautina sem fram fer á Eskfirði fyrsta lagardag í júní er kominn á fullt. Keppnin er bæði fyrir börn og unglinga og ekki síður fyrir fjölskyldur en einstaklinga.

Keppnisflokkarnir eru tveir:

Super sprint (ætlað börnum og liðakeppnum)
400 metra sund (16 ferðar)
10 km hjólreiðar
2,5 km hlaup

Miðað er við börn í 1. - 7. bekk. Að hámarki má vera einn fullorðinn í liði en fullorðinn telst sá sem lokið hefur 8. bekk.

Þátttökugjaldið er 3000 krónur en 50% afsláttur er ef foreldri tekur líka þátt í keppnini.

Sprint (Einstaklings- og liðakeppni)

750 metra sund (30 ferðar)
20 km hjólreiðar
5 km hlaup

Þátttökugjaldið er 4000 krónur.

Ágóði keppninnar rennur til málefna ungmenna á Austurlandi.

Nánari upplýsingar um keppnina eru á www.gotu3.com

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok