Skák er skemmtileg.

Skáklífið virðist blómstra á Héraði um þessar mundir. Þann 20. mars fór fram Páskaeggjaskákmót UMF Þristar í Hallormsstaðaskóla og í gær telfdu rúmlega 50 krakkar á Skákmóti grunnskóla á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Úrvalshópur UÍA í sundi hittist og æfir

Starf Úrvalshóps UÍA í sundi hefur verið öflugt í vetur. Í hópnum eiga efnilegustu sundkappar í sundfélögum á Austurlandi sæti og er markmið hópsins að styðja þá og styrkja til frekari afreka og þátttöku í mótum utan fjórðungs.

Lesa meira

Lovísa Hreinsdóttir hlýtur bronsmerki FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hélt sitt árlega þing um síðastliðna helgi á Selfossi. Þar voru afhent starfsmerki sambandsins til einstaklinga sem hafa lagt mikið og óeigingjarnt starf af mörkum fyrir hreyfinguna. Lovísa okkar Hreinsdóttir sem hefur um árabil starfað ötullega að framgangi frjálsra íþrótta á Austurland , bæði innan frjálsíþróttadeildar Hattar og frjálsíþróttaráðs UÍA, var á meðal þeirra sem hlutu Bronsmerki FRÍ fyrir störf sín.

Lesa meira

Velheppnað Páskaeggjamót UÍA og Fjarðasports í frjálsum íþróttum

Fjöldi frjálsíþróttakrakka sóttu Páskaeggjamót UÍA og Fjarðasports sem frjálsíþróttaráð UÍA hélt í samstarfi við Þrótt síðastliðinn laugardag í íþróttahúsinu í Neskaupstað. Mótið var ætlað keppendum 11 ára og eldri og var þátttaka góð en 39 keppendur frá Þrótti, Þristi, Hetti, Val og Leikni mættu til leiks. Framkvæmd mótsins gekk ljómandi vel og gaman hve mörg ný andlit mátti sjá bæði í hópi keppenda og starfsfólks. Greinilegt er að mikill áhugi er á frjálsíþróttastarfi víða um fjórðung.

Lesa meira

About JA Wall

Lorem ipsum dolor sit amet consectetuer platea porta id nec egestas. Nec tincidunt eu accumsan aliquet laoreet ornare Sed at Sed at. Vivamus diam lacinia Phasellus justo id tincidunt dui quam consectetuer pede. Et pretium sapien malesuada tortor lacus adipiscing sagittis vel Nullam nunc. Curabitur gravida sed Sed orci urna leo tristique ac cursus massa. Amet convallis odio facilisi vitae lacinia ut aliquam nunc dignissim libero. Vitae Aenean ac.

Feugiat congue tortor gravida id sem tortor tempus mauris massa augue. Vitae metus consequat condimentum hendrerit et wisi natoque fermentum Lorem elit. Curabitur vel tellus ipsum Nulla nibh tristique morbi est rhoncus tincidunt. Habitasse est nulla volutpat Curabitur lacus Curabitur tempor lacinia egestas accumsan. Pretium tincidunt fringilla urna sed pede tristique vitae Sed sit eget. Velit.

Sed risus consectetuer ornare eget eget pellentesque Vestibulum rhoncus hac Phasellus. Wisi sociis nec elit netus euismod ligula orci elit Quisque Maecenas. Scelerisque pede sapien mi orci elit ut dui dolor netus auctor. Pede tortor Proin sed facilisi lacus id eu orci lacus laoreet. Ante tincidunt ut id pretium Vestibulum Vivamus sem lacinia Nam morbi. Velit Nunc ullamcorper vitae nec pretium.

Sed tellus egestas turpis cursus condimentum non et suscipit at justo. Dui tincidunt mollis Curabitur Nam sapien Curabitur natoque orci venenatis Curabitur. Dui id Phasellus cursus eros ac In penatibus fringilla lorem In. Quis ante purus lorem Aliquam laoreet ipsum nascetur pellentesque a sollicitudin. Lacinia nibh egestas quis Ut et Proin sed tellus nulla orci. Quis sed Curabitur id malesuada.

Páskaeggjamót UÍA og Fjarðasports í frjálsum íþróttum

Páskaeggjamót UÍA og Fjarðasports í frjálsum íþróttum, fyrir 11 ára og eldri, fer fram 24. mars kl 13:00 í íþróttahúsinu á Neskaupstað.

Keppt verður í hástökki, langstökki án atrennu, þrístökki án atrennu, kúluvarpi og 100 m hlaupi í flokkum stráka og stelpna; 11 ára, 12-13 ára, 14-15 ára og 16 ára og eldri.

Keppendur í 6.-7. bekk geta fengið árangur sinn á mótinu skráðan og metinn inn í skólaþríþraut FRÍ.

Lesa meira

Kvennatölt Blæs

Kvennatölt hestamannafélagsins Blæs var haldið í Dalahöllinni Á Neskaupstað laugardaginn 24.mars og tókst vel í alla staði.Mótið er haldið til minningar um Halldóru Jónsdóttur hestakonu frá Neskaupstað.

Lesa meira

Egilsstaðaskóli sigrar í spennandi Skólahreystikeppni á Austurlandi

Skólar landsins reyna nú með sér í Skólahreysti. Tólf skólar á Austurlandi tóku hressilega á því í áttundi riðili í Skólahreysti MS sem fór fram í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum síðastliðinn fimmtudag.

Húsfyllir var af litríkum stuðningsmönnum sem létu ekki sitt eftir liggja að hvetja og styðja sinn skóla.

Skólarnir 12 sem áttu fulltrúa í keppninni að þessu sinnu voru: Gr.Fáskrúðsfjarðar, Egilsstaðaskóli, Fellaskóli, Reykjahlíðarskóli, Vopnafjarðarskóli, Gr.Reyðarfjarðar,Gr.Hornafjarðar,Gr, í Breiðdalshreppi,Nesskóli,Seyðisfjarðarskóli,Gr.á Eskifirði og Gr.Djúpavogs.

Þessi riðill var sterkur og spennan gríðarleg fram á síðustu sekúntu, þegar Egilsstaðaskóli náði að skríða fram úr Gr. Fáskrúðsfjarðar og Vopnafjarðaskóla, eftir þýðingarmikinn sigur þeirra fyrst nefndu í hraðabrautinni.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok