SFF veitir verðlaun fyrir veturinn

Vetrarstarfi Skíðafélags Fjarðabyggðar lauk formlega í síðustu viku þegar iðkendur og foreldrar gerðu sér glaðan dag á Reyðarfirði. Farið var í leiki og síðan grillaðar pylsur á eftir.

Lesa meira

Drengjalið Hattar deildarmeistari í fimleikum

Drengjalið Hattar fagnaði sigri í sinni deild í vetur og fyrsta sætinu á vormóti Fimleikasambands Íslands (FSÍ) sem fram fór á Selfossi um helgina en það var hið síðasta í leppnisröð FSÍ.

Lesa meira

Gott gengi á vormóti Ármanns

Þrjár austfirskar sundkonur tóku þátt í vormóti Ármanns í sundi í Laugardalslaug sem fram fór síðustu helgina í apríl. Þær hafa mætt sig þó nokkuð í vetur sem skilaði sér í betri tímum.

Lesa meira

Góður árangur austfirsks glímufólks á EM í glímu

Glímufólk frá UÍA átti þrjá af þrettán Evrópumeisturum á EM í glímu sem haldið var í lok apríl. Magnús Karl Ásmundsson, Sindri Freyr Jónsson og Eva Dögg Jóhannsdóttir unnu sína flokka og Hjörtur Elí Steindórsson náði öðru sæti í sínum flokki.

Lesa meira

Frábær skíðavetur hjá Skíðafélagi Fjarðabyggðar

Skíðaveturinn hjá Skíðafélagi Fjarðabyggðar er búinn að vera frábær, nægur snjór og aðstæður í fjallinu til fyrirmyndar. Krakkarnir hafa sýnt miklar framfarir í vetur og verið mikil stemning í hópnum. SFF var með eins og í fyrra skíðaskóla fyrir byrjendur á öllum aldri og Stubbaskóla fyrir börn á leikskóla aldri og var mjög gaman hjá þeim í vetur og ljóst að þar eru skíðastjörnur framtíðannar að skíða sínu fyrstu ferðar.

Lesa meira

Skráning hafin á 50+

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri sem haldið verður í Vík í Mýrdal 7. - 9. júní.

Lesa meira

Boðhlaup til styrktar Ólympíuhópi FRÍ

Maraþonboðhlaup FRÍ fer fram þann 21.maí 2013 á þremur stöðum á landinu, Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum. Hlaupið er boðhlaupskeppni þar sem allt að sjö hlauparar skipa eitt lið.

Lesa meira

Arnfríður nýr formaður Leiknis

Arnfríður Hafþórsdóttir er nýr formaður UMF Leiknis á Fáskrúðsfirði. Hún tók við í síðustu viku af Steini Jónassyni sem gegnt hafði starfinu í ellefu ár.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ