Gott gengi á vormóti Ármanns

Þrjár austfirskar sundkonur tóku þátt í vormóti Ármanns í sundi í Laugardalslaug sem fram fór síðustu helgina í apríl. Þær hafa mætt sig þó nokkuð í vetur sem skilaði sér í betri tímum.

Bestum árangri náði Nikolína Dís Kristjánsdóttir úr Austra en hún varð í fjórða sæti í 50 metra skriðsundi og 50 metra bringusundi. Hún varð að auki fimmta í 50 metra baksundi og 100 metra bringusundi.

Kamilla Marín Björgvinsdóttir, Neista, náði sínum besta árangri í 50 metra flugsundi þar sem hún varð í ellefta sæti. Þá varð Eva Dröfn Jónsdóttir ellefta í 100 metra baksundi.

Stelpurnar þrjár eru í úrvalshópi UÍA í sundi sem Óskar Hjartarson stýrir. Árangur þeirra á mótinu var eftirfarandi.

(Sæti Nafn Aldur Félag Tími)

Grein 1 Konur 50 SC Metra Skriðsund
4 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 31,22
14 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 34,37

Grein 3 Konur 50 SC Metra Bringusund
4 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 41,71
19 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 48,67

Grein 7 Konur 50 SC Metra Flugsund
11 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 39,73

Grein 9 Konur 50 SC Metra Baksund
5 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 36,93
12 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 43,90

Grein 29 Stúlkur 13-14 100 SC Metra Baksund
11 Eva Dröfn Jónsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:29,37
17 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:36,14

Grein 29 Konur 15 og Eldri 100 SC Metra Baksund
6 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:23,43
18 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:44,95
22 Eva Dröfn Jónsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:52,80

Grein 31 Konur 15 og Eldri 100 SC Metra Bringusund
5 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:31,43

Grein 37 Stúlkur 13-14 100 SC Metra Fjórsund
20 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:30,62
23 Eva Dröfn Jónsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:35,32

Grein 37 Konur 15 og Eldri 100 SC Metra Fjórsund
12 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:23,14

Grein 59 Stúlkur 13-14 200 SC Metra Baksund
9 Eva Dröfn Jónsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 3:18,13

Grein 63 Stúlkur 13-14 100 SC Metra Skriðsund
13 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:18,00
20 Eva Dröfn Jónsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:27,03

Grein 63 Konur 15 og Eldri 100 SC Metra Skriðsund
6 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:10,84

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok