Frjálsíþróttaskólinn 2013: Dagur 5

„Ofurmenni að kvöldi, ofurmenni að morgni“ er slagorð sem stundum er notað til að minna þá sem vilja vaka fram eftir að þeirra bíður vinna að morgni. Eftir fjóra strembna daga var fremur erfitt að byrja fimmta daginn þótt mót væri framundan enda hófst það hálftíma síðar en fyrirhugað var.

Lesa meira

Hættu að hanga! Komdu að hjóla, synda eða ganga!

Almenningsíþróttaverkefni UMFÍ, Hættu að hanga - komdu að synda, hjóla eða ganga hófst þann 5. júní síðastliðinn og stendur til 15. september. Verkefnið fór fyrst af stað fyrir þremur árum.

Lesa meira

Frjálsíþróttaskólinn 2013: Dagur 4

Fjórði og næst síðasti dagur Frjálsíþróttaskólans hófst að venju á æfingu á Vilhjálmsvelli. Bjarmi Hreinsson leyfði krökkunum að prófa sleggjukast en Sandra María þjálfaði langstökk.

Lesa meira

Mínútu þögn til minningar um Ólaf

Vegna fráfalls Ólafs Rafnssonar forseta ÍSÍ er óskað eftir því að íþróttafélög sem eru með starfsemi mánudaginn 24. júní stoppi leik klukkan 10:00 og hafi einnar mínútu þögn til að minnast Ólafs.

Lesa meira

Frjálsíþróttaskólinn 2013: Dagur 3

Dagurinn byrjaði á æfingu á Vilhjálmsvelli með tveimur gestaþjálfurum. Daði Fannar Sverrisson leiðbeindi í spjótkasti og Lovísa Hreinsdóttir í kringlukasti. Svo fagmannlega lék Daði spjótið að sumir töldu að hann væri Íslandsmethafi í greininni.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ