Afmælisdagskrá Hugins tilbúin

Huginn Seyðisfirði heldur upp á 100 ára afmæli sitt með tveggja daga hátíð í lok mánaðarins.

Föstudagur 28. júní
Dagskráin fer fram á miðbæjartorgi.
17:00-19:00 Opnunarhátíð á útisviði - grill - söngur - gleði.
19:00-21:00 Diskó fyrir 7 - 13 ára í útitjaldi á skólalóð.
22:00-01:00 Unglingadiskó fyrir 14 - 17 ára í útitjaldi á skólalóð.
23:00-03:00 Matti Matt og Tommi Tomm halda uppi stuði í bíósal Herðubreiðar.

Laugardagur 29. júní
10:00-11:00 Gjörningur „Borum Borum“ framkvæmdur inn við rétt.
11:00-13:00 Ratleikur - leikir - hoppukastalar - Solla stirða og íþróttaálfurinn - glens og gaman.
13:00 Opnun á minjasýningu í Gamla skóla. Gamlir munir sem tengjast íþróttastarfi á Seyðisfirði síðastliðin 100 ár.
14:00 Fótboltaleikur. Meistaraflokkur Hugins - Leiknir.
16:15 Sjósundsfélagið sýnir listir sínar í Lóninu. Allir velkomnir.
GRAND GALA
Hátíðarkvöldverður og stórtónleikar með Björgvini Halldórssyni í íþróttamiðstöð. Leikkonan og veislustjórinn Anna Svava mun halda uppi skemmtun og fjöri yfir borðhaldi.
19:00 Húsið opnar.
19:30 Hátíðarkvöldverður hefst.
Dansleikur með Rokkabillýbandinu, Matta Matt, Siggu Beinteins og Björgvini Halldórssyni.
23:00 Húsið opnar fyrir dansleik, miðaverð 2.900 krónur.

Einnig er hægt að kaupa miða í síma 472-1277, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., í Skaftfelli Bistró og í Hörpu, tónlistarhúsi.

Miðaverð 9.900 krónur.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok