Sólarkaffi Leiknis

UMF Leiknir hélt sitt árlega Sólarkaffi 30. janúar síðastliðinn.  Þar komu Leiknismenn saman í Skrúð, heiðruðu efnilega íþróttamenn og gæddu sér á veitingum.

Lesa meira

Íslandsmeistaratitill austur

Meistramót Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára sem er nú í fullum gangi í Laugardalshöllinni fór vel á stað í morgunn.

 

Lesa meira

Líf og fjör hjá Freyfaxa

Hestamannafélagið Freyfaxi býður uppá reíðkennslu fyrir börn í reiðhöllinni á Iðavöllum. Námskeiðið hófst síðastliðinn sunnudag og verður kennt á sunnudögum þar til í byrjun maí.

Lesa meira

Annar Íslandsmeistaratitill austur

Keppendur UÍA fara mikinn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára sem stendur nú yfir í Laugardalshöllinni.

Lesa meira

Unglingalandsmótsnefnd fundar

Undirbúningi fyrir Unglingalandsmót UMFÍ, sem fram fer á Egilsstöðum um Verslunarmannahelgina, miðar vel áfram.

Lesa meira

UMFÍ heimsækir Austurlandi

Fulltrúar Ungmennafélags Íslands heimsóttu Austurland í gær og áttu ásamt fulltrúum UÍA fundi með sveitastjórnum Fljótdalshéraðs og Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Bólholtsbikarinn, utandeildarkeppni í körfuknattleik

Körfuknattleiksráð UÍA efnir til, utandeildarkeppni í körfuknattleik, Bólholtsbikarsins. Um er að ræða keppnisfyrirkomulag sem svipar mjög til Launaflsbikarsins í knattspyrnu. Keppnin er ætluð hópum á starfssvæði UÍA og er hugsuð fyrir leikmenn sem ekki spila körfubolta að staðaldri með Meistaraflokki á Íslandsmótum. Leikið verður i umferðum og munu keppnislið spila bæði heima og heiman. Leiktími er 4x10 mínútur. Sigursælasta liðið í lok keppni hlýtur Bólholtsbikarinn en einnig verða veitt verðlaun fyrir stigakóng keppninnar. Ráðgert er að keppnin hefjist um miðjan febrúar.

Skráningarfrestur liða er til 1. febrúar og skulu skráningar berast til UÍA, Tjarnarási 6, 700 Egilsstaðir eða á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Skráningargjöld eru 15.000 kr á lið.

Skráningareyðublöð má nálgast hér

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ