UMFÍ heimsækir Austurlandi

Fulltrúar Ungmennafélags Íslands heimsóttu Austurland í gær og áttu ásamt fulltrúum UÍA fundi með sveitastjórnum Fljótdalshéraðs og Fjarðabyggðar.

Á fundunum fóru fram kynningar á starfsemi UMFÍ og UÍA. Þá var rætt um aukið samstarf UÍA og sveitarfélaga á Austurlandi en UMFÍ kynnti spennandi hugmyndir um aukið samstarf héraðssambanda og sveitarfélaga almennt.

Auk þessa fóru fram umræður um 14. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Egilsstöðum um Verslunarmannahelgina. Undirbúningur fyrir mótið gengur vel og aðstæður fyrsta flokks.

UÍA þakkar UMFÍ kærlega fyrir komuna og sveitastjórnum beggja sveitarfélaga fyrir góða og gagnlega fundi.

Hér til hliðar má sjá myndir af fundunum. Efri myndin er tekin á Fljótsdalshéraði og sú neðri í Fjarðabyggð.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok